50. starfsár
1. tónleikar, 18. september 2005
Franz Schubert: Strengjakvintett C-dúr D. 956
Richard Strauss: Strengjasextett úr óperunni Capriccio
Antonín Dvořák: Strengjakvintett Es-dúr op. 97
Guðný Guðmundsdóttir fiðla,Sigurbjörn Bernharðsson fiðla, James Dunham víóla, Ásdís Valdimarsdóttir víóla (Strauss, Dvořák), Nina G. Flyer selló, Gunnar Kvaran selló (Schubert, Strauss)
2. tónleikar, 16. október 2005
Jón Nordal: Tríó f. óbó, klarínettu og horn
Wolfgang Amadeus Mozart: Kvintett Es-dúr K. 452 (pn, ób, kl, hn, fg)
Jean Françaix: Blásarakvintett nr. 1
Francis Poulenc: Sextett f. píanó og blásarakvintett
Víkingur Heiðar Ólafsson píanó, Blásarakvintett Reykjavíkur (Bernharður Wilkinson flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarínetta, Joseph Ognibene horn, Hafsteinn Guðmundsson fagott)
3. tónleikar, 22. janúar 2006
Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókvartett g-moll K. 478
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett Es-dúr op. 74 (Hörpukvartettinn)
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Zbigniew Dubik fiðla (Beethoven), Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló
4. tónleikar, 19. febrúar 2006
Wolfgang Amadeus Mozart: Óbókvartett F-dúr K. 370
Bedřich Smetana: Strengjakvartett nr. 1 e-moll (Úr lífi mínu)
Carl Nielsen: Strengjakvartett g-moll op. 13
Daði Kolbeinsson óbó, Una Sveinbjarnardóttir fiðla (Smetana, Nielsen), Greta Guðnadóttir fiðla, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Hrafnkell Orri Egilsson selló
5. tónleikar, 5. mars 2006
Wolfgang Amadeus Mozart: Flautukvartett D-dúr K. 285
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 2 A-dúr op. 68
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjatríó (Divertimento) Es-dúr K. 563
Camerarctica (Hallfríður Ólafsdóttir flauta, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla (Sjostakovítsj), Jónína Auður Hilmarsdóttir víóla, Sigurður Halldórsson selló)
.
51. starfsár
.
1. tónleikar, 17. sept. 2006
F. Schubert: Tríó í B-dúr, op. 99, f. fiðlu, selló og píanó
D. Shostakovich: Tríó í e-moll, op. 67, f. fiðlu, selló og píanó
Tríó Nordica: Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Mona Sandström, píanó.
2. tónleikar, 29. okt. 2006
R. Schumann: Fantasiestücke op. 88, f. fiðlu, selló og píanó
R. Schumann: Píanókvartett í Es-dúr, op. 47
R. Schumann: Strengjakvartett nr. 3 í A-dúr, op. 41
Sif Tulinius, fiðla; Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurgeir Agnarsson, selló og Edda Erlendsdóttir, píanó
3. tónleikar, 12. nóv. 2006
W.A. Mozart: Strengjakvartett í d-moll, K 421
W.A. Mozart: Klarínettukvintett í A-dúr, K 581
L. v. Beethoven: Strengjakvartett í Es-dúr, op. 127
4. tónleikar, 14. jan. 2007
J.D. Zelenka: Sónata nr. 3 í B-dúr, f. fiðlu, óbó, fagott og fylgirödd
G.Ph. Telemann: Kvartett í G-dúr, f. flautu, óbó, fiðlu og fylgirödd úr Tafelmusik, Prodution I
D. Shostakovich: Strengjakvartett nr. 4 í D-dúr, op.83
Camerarctica: Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Bryndís Pálsdóttir, fiðla; SvavaBernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló; Hallfríður Ólafsdóttir, flauta; Eydís Franzdóttir, óbó; Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott og Guðrún Óskarsdóttir, semball
Um efnisskrána .
5. tónleikar, 4. feb. 2007 - afmælistónleikar
Þorkell Sigurbjörnsson: Tilbrigði, píanókvintett saminn að beiðni Kammermúsíkklúbbsins í tilefni af hálfrar aldar afmæli
L. v. Beethoven: Strengjakvartett í cís-moll, op. 131
Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Zbigniew Dubik, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló og Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó
6. tónleikar, 11. mars 2007
L. v. Beethoven: Sónata í A-dúr, op.69, f. selló og píanó
J. Brahms: Tríó í a-moll, op. 114, f. klarínettu, selló og píanó
D. Shostakovich: Sónata op. 40, f. selló og píanó
Erling Blöndal Bengtsson, selló; Einar Jóhannesson, klarínetta og Nina Kavtaradze, píanó
Um efnisskrána
52. starfsár
1. tónleikar, 16. sept. 2007
J. D. Zelenka: Sónata nr. 5 í F-dúr
A. Corelli: Fiðlusónata í g-moll op. 5 nr. 5
A. Corelli: Fiðlusónata í d-moll op. 5 nr. 12 (La Follia)
D. Shostakovich: Strengjakvartett nr. 6 í G-dúr, op.101
Camerarctica: Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Bryndís Pálsdóttir, fiðla; Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló; Eydís Franzdóttir, óbó; PeterTompkins, óbó; Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott; Guðrún Óskarsdóttir, semball
2. tónleikar, 21. okt. 2007
J. Haydn: Strengjakvartett í d-moll op. 76 nr. 2
Hafliði Hallgrímsson: Seven Epigrams (Sjö spökur) fyrir fiðlu og selló
J. Sibelius: Fúga handa Martin Wegelius í a-moll (1888)
P. I. Tchaikovsky: Strengjakvartett nr. 1 í D-dúr, op. 1
Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Zbigniew Dubik, fiðla; Atte Kilpelainen, víóla
Bryndís Halla Gylfadóttir, selló
3. tónleikar, 25. nóv. 2007
S. Rachmaninoff: Trio élégiaque í g-moll
B. Smetana: Píanótríó í g-moll, op. 15
S. I. Taneyev: Píanókvintett í g-moll op. 30
Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Pálína Árnadóttir, fiðla;
Iben Bramsnes Teilmann, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;
Mona Sandström, píanó.
4. tónleikar, 13. jan. 2008
R. Schumann: Píanókvintett í Es-dúr, op. 44
J. Brahms: Píanókvintett í f-moll, op. 34
Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó; Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla; Þórarinn Már Baldursson, víóla; Margrét Árnadóttir, selló.
4. tónleikar, endurteknir í Salnum 14. jan. 2008
R. Schumann: Píanókvintett í Es-dúr, op. 44
B. Bartók: Contrasts fyrir klarínettu, fiðlu og píanó
J. Brahms: Píanókvintett í f-moll, op. 34
Víkingur Heiðar Ólafsson, píanó; Ari Þór Vilhjálmsson, fiðla
Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla;
Þórarinn Már Baldursson, víóla; Margrét Árnadóttir, selló;
Einar Jóhannesson, klarínetta
5. tónleikar, 10. feb. 2008
H. I. F. von Biber: 15 „Talnabandssónötur” og
Passacaglia
Biber-tríóið: Martein Frewer, fiðla; Dean Ferrell, violone, basse de violon, selló;
Steingrímur Þórhallsson, orgel, semball
53. starfsár
1. tónleikar, 21. sept. 2008
A.S. Arensky: Píanótríó í d-moll op. 32
Minoru Miki: Píanótríó
L.v. Beethoven: Píanótríó í B-dúr op. 97 (Erkihertogtríóið)
Belarti-tríó: Chihiro Inda, fiðla; Pawel Panasiuk, selló; Agnieszka Panasiuk, píanó
2. tónleikar, 12. okt. 2008
J.S. Bach: Tríósónata úr Tónafórninni fyfir flautu, fiðlu og fylgirödd, c-moll BWV 1079
C.Ph.E. Bach: Tríósónata fyrir flautu, fiðlu og fylgirödd, G-dúr H 568
D. Shostakovich: Strengjakvartett nr. 14, Fís-dúr op 142
Camerarctica: Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Bryndís Pálsdóttir, fiðla;
Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló; Hallfríður
Ólafsdóttir, flauta; Guðrún Óskarsdóttir, semball
3. tónleikar, 23. nóv. 2008
L. Boccherini: Kvintett í e-moll fyrir gítar og strengi
N. Paganini: Sonata concertata fyrir fiðlu og gítar
E. Granados: Oriental (Spænskur dans nr. 2), úts. fyrir víólu og gítar
I. Albéniz: Cordoba (úr Chants d'Espagne), úts. fyrir víólu og gítar
A. Piazzolla: Tangótónlist
Kristinn H. Árnason, gítar; Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Zbigniew Dubik, fiðla; Helga Þórarinsdóttir, víóla; Hrafnkell Orri Egilsson, selló; Olivier Manoury, bandoneon;
Kjartan Valdemarsson, píanó; Gunnlaugur Torfi Stefánsson, bassi
4. tónleikar, 18. jan. 2009
S. Taneyev: Píanótríó í D-dúr op. 22
A. Dvorák: Píanótríó í f-moll op. 65
H.W. Henze: Adagio
Tríó Nordica: Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;
Mona Kontra, píanó
5. tónleikar, 15. feb. 2009
L.v. Beethoven: Strengjakvartett í f-moll op. 95 (Serioso)
F. Mendelssohn: Strengjakvartett í e-moll op. 44,2
W.A. Mozart: Strengjakvintett í Es-dúr K 614
Sigrún Eðvaldsdóttir og Zbigniew Dubik, fiðla,
Helga Þórarinsdóttir og Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla,
Bryndís Halla Gylfadóttir, selló.
54. starfsár
1. tónleikar, 20. sept. 2009
Alina Dubik, mezzósópran; Ástriður Alda Sigurðardóttir, píanó; Ari Þór Vilhjálmsson, fíðla; Margrét Árnadóttir, selló.
Zbigniew Dubik leikur með á fiðlu í Rakhmaninov.
2. tónleikar, 18. okt. 2009:
Joseph Haydn: Strengjakvartett, G-dúr Hob III:81 (op. 77 nr. 1) (1799)
W. A. Mozart: Strengjakvartett, d-moll K. 421 (1783)
L. van Beethoven: Strengjakvartett, A-dúr op. 18 nr. 5 (1800)
Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Zbigniew Dubik, fiðla;
Helga Þórarinsdóttir, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló.
3. tónleikar, 22. nóv. 2009:
Dietrich Buxtehude: Tríósónata í G dúr BuxWV 271
Dimitri Shostakovich: Strengjakvartett nr. 11 op.122
Johannes Brahms: Klarinettukvintett í h-moll op.115
Camerarctica: Ármann Helgason, klarinetta; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla;
Bryndís Pálsdóttir, fiðla; Svava Bernharðsdóttir, víóla;
Sigurður Halldórsson, selló; Guðrún Óskarsdóttir, semball
4. tónleikar, 21. feb. 2010:
J. Haydn Píanótríó í C-dúr Hob.XV:21(op.71 nr.1)
L.van Beethoven Píanótríó op. 70 no.2
P. Tchaikovsky Píanótríó í a-moll op.50
Tríó Nordica: Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;
Mona Kontra, píanó.
5. tónleikar 20. mars. 2010:
Paul Hindemith: „Kleine Kammermusik für fünf Bläser“ op. 24 Nr. 2
Franz Danzi: Kvintett í g-moll op. 56 Nr. 2
Þorkell Sigurbjörnsson: "Gövertimento" fyrir píanó og blásarakvintett
Jacques Ibert: „Trois piéces bréves“
W. A. Mozart: Adagio í B-dúr K.V. 411
Francis Poulenc: Sextett fyrir píanó og blásarakvintett
Vovka Askenazy píanó og Blásarakvintett Reykjavíkur: Hallfríður Ólafsdóttir flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarínetta, Joseph Ognibene horn, Hafsteinn Guðmundsson fagott