45. starfsár
 
1. tónleikar, 10. september 2000
 
Helgi Pálsson: Strengjakvartett (eigið tema með varíasjónum og fúgu)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 135
Johannes Brahms: Strengjakvartett nr. 2 a-moll op. 51 nr. 2
 
Eþos-kvartettinn (Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló)
 
 
1. október 2000
 
Dmítrí Sjostakovítsj: Pianótríó nr. 1
Igor Stravinsky: Svíta úr Sögu hermannsins (kl, fi, pn)
Olivier Messiaen: Kvartett um endalok tímans (kl, fi, se, pn)
 
Einar Jóhannesson klarínetta, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Richard Talkowsky selló, Folke Gräsbeck píanó
 
 
12. nóvember 2000
 
Tónleikar helgaðir 250. ártíð Bachs
 
Johann Sebastian Bach: Svíta nr. 5 f. einleiksselló c-moll BWV 1011
Johann Sebastian Bach: Partíta nr. 2 f. einleiksfiðlu d-moll BWV 1004
Johann Sebastian Bach: Partíta f. einleiksflautu a-moll BWV 1013
Johann Sebastian Bach: Tríósónata f. flautu, fiðlu og fylgibassa c-moll (úr Tónafórninni BWV 1079)
 
Martial Nardeau flauta, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló, Elín Guðmundsdóttir semball
 
 
21. janúar 2001
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókvartett g-moll K. 478
Johannes Brahms: Píanókvartett nr. 1 g-moll op. 25
 
Gerrit Schuil píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Gunnar Kvaran selló
 
 
25. febrúar 2001
 
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 9 Es-dúr op. 117
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett e-moll op. 59 nr. 2
 
Camerarctica (Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Sigurður Halldórsson selló)
 
 
46. starfsár
 
 
16. september 2001
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjatríó (Divertimento) Es-dúr K. 563*
Franz Schubert: Strengjakvintett C-dúr D. 956
 
*Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Zbigniew Dubik fiðla, *Helga Þórarinsdóttir víóla, *Bryndís Halla Gylfadóttir selló, Richard Talkowsky selló
 
 
14. október 2001
 
Giuseppe Verdi: Strengjakvartett e-moll
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 10 As-dúr op. 118
Antonín Dvořák: Píanótríó nr. 4 e-moll op. 90 (Dumkytríóið)
 
Camerarctica (Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Sigurður Halldórsson selló), Örn Magnússon píanó
 
 
18. nóvember 2001
 
Béla Bartók: Strengjakvartett nr. 2 op. 17
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvartett C-dúr K. 465 (Dissonanz)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett a-moll op. 132
 
Cuvilliés-kvartettinn (Florian Sonnleitner fiðla, Aldo Volpini fiðla, Roland Metzger víóla, Peter Wöpke selló)
 
 
20. janúar 2002
 
Johannes Brahms: Tríó Es-dúr op. 40 (pn, fi, hn)
Johannes Brahms: Tríó a-moll op. 114 (pn, kl, se)
Ludwig van Beethoven: Kvintett Es-dúr op. 16 (pn, ób, kl, hn, fg)
 
Vovka Ashkenazy píanó, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarínetta, Joseph Ognibene horn, Hafsteinn Guðmundsson fagott, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló
 
 
24. febrúar 2002
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvintett g-moll K. 516
Giacomo Puccini: Crisantemi, strengjakvartett
Johannes Brahms: Píanókvintett f-moll op. 34
 
Eþos-kvartettinn (Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló), Mona Sandström píanó, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla
 
 
47. starfsár
 
 
22. september 2002
 
Jean Sibelius: Strengjakvartett d-moll op. 56 (Voces intimae)
Þórður Magnússon: Guðrúnarkviða in fyrsta, strengjakvartett
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 59 nr. 1
 
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Zbigniew Dubik fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló
 
 
20. október 2002
 
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 12 Des-dúr op. 133
Johannes Brahms: Klarínettukvintett h-moll op. 115
 
Camerarctica (Ármann Helgason klarínetta, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Sigurður Halldórsson selló)
 
 
24. nóvember 2002
 
Gustav Mahler: Píanókvartettkafli
Johann Nepomuk Hummel: Píanókvintett Es-dúr op. 87
Franz Schubert: Píanókvintett A-dúr D. 667 (Silungskvintettinn)
 
Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanó, Laufey Sigurðardóttir fiðla, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Richard Talkowsky selló, Hávarður Tryggvason kontrabassi
 
 
19. janúar 2003
 
Joseph Haydn: Strengjakvartett C-dúr op.76 nr. 3 (Keisarakvartettinn)
Ludwig van Beethoven: Grosse Fuge B-dúr op. 133
Franz Schubert: Strengjakvartett d-moll D. 810 (Dauðinn og stúlkan)
 
Eþos-kvartettinn (Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló)
 
 
23. febrúar 2003
 
Dmítrí Sjostakovítsj: Píanókvintett g-moll op. 57
César Franck: Píanókvintett f-moll
 
Tríó Reykjavíkur (Peter Maté píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló), Sun Na fiðla, Unnur Sveinbjarnardóttir víóla
 
 
48. starfsár
 
 
21. september 2003
 
Jón Ásgeirsson: Strengjakvartett nr. 2
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvintett c-moll K. 406
Antonín Dvořák: Píanókvintett nr. 2 A-dúr op. 81
 
Eþos-kvartettinn (Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló), Mona Sandström píanó, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla
 
 
19. október 2003
 
Erik Mogensen: Strengjakvartett nr. 2
Béla Bartók: Strengjakvartett nr. 6
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett B-dúr op. 18 nr. 6
 
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Zbigniew Dubik fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Sigurgeir Agnarsson selló
 
 
23. nóvember 2003
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Klarínettukvintett A-dúr K. 581*
Franz Schubert: Oktett F-dúr D. 803
 
Einar Jóhannesson *bassetklarínetta/klarínetta, Joseph Ognibene horn, Rúnar Vilbergsson fagott, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Zbigniew Dubik fiðla, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Sigurður Bjarki Gunnarsson selló, Richard Korn kontrabassi
 
 
25. janúar 2004
 
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 8 c-moll op. 110
Pjotr Tsjajkovskí: Píanótríó a-moll op. 50
 
Camerarctica (Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Sigurður Halldórsson selló), Örn Magnússon píanó
 
 
22. febrúar 2004
 
Friedrich Kuhlau: Kvintett A-dúr op. 51 nr. 3 (fl, fi, 2 va, se)
Wolfgang Amadeus Mozart (?): Fúga e. Johann Sebastian Bach (BWV 853/2) umr. f. strengjatríó K. 404a/1
Johannes Brahms: Strengjasextett nr. 1 B-dúr op. 18
 
Martial Nardeau flauta, Greta Guðnadóttir fiðla, Zbigniew Dubik fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla, Hrafnkell Orri Egilsson selló, Sigurgeir Agnarsson selló
 
 
49. starfsár
 
 
19. september 2004
 
Joseph Haydn: Strengjakvartett F-dúr op. 77 nr. 22, 3, 4, 5
Þorkell Sigurbjörnsson: Strengjakvartett nr. 3, Heimsókn2, 3, 4, 5
Johannes Brahms: Píanókvartett nr. 3 c-moll op. 601, 2, 4, 6
 
1Gerrit Schuil píanó, 2Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, 3Zbigniew Dubik fiðla, 4Helga Þórarinsdóttir víóla, 5Júlía Mogensen selló, 6Guðný Jónasdóttir selló
 
 
24. október 2004
 
Antonín Dvořák: Strengjakvartett nr. 12 F-dúr op. 96 (Ameríski kvartettinn)
Leoš Janáček: Strengjakvartett nr. 1 (Kreutzersónatan)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett B-dúr op. 130 (með Grosse Fuge)
 
Cuvilliés-kvartettinn (Florian Sonnleitner fiðla, Aldo Volpini fiðla, Roland Metzger víóla, Peter Wöpke selló)
 
 
21. nóvember 2004
 
Heinrich Ignaz Franz von Biber: Þættir I, V og VI úr Mensa sonora f. strengjakvartett og fylgibassa
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 7 fis-moll op. 108
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 13 b-moll op. 138
 
Camerarctica (Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla (Biber), Jónína Auður Hilmarsdóttir víóla (Sjostakovítsj), Sigurður Halldórsson selló), Guðrún Óskarsdóttir semball
 
 
23. janúar 2005
 
Giacomo Puccini: Crisantemi, strengjakvartett
Ludwig van Beethoven: Strengjakvintett C-dúr op. 29
Johannes Brahms: Strengjakvintett nr. 2 G-dúr op. 111
 
Greta Guðnadóttir fiðla, Zbigniew Dubik fiðla, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla (Beethoven, Brahms), Jónína Auður Hilmarsdóttir víóla, Hrafnkell Orri Egilsson selló
 
 
20. febrúar 2005
 
Ludwig van Beethoven: Píanótríó B-dúr op. 97 (Erkihertogatríóið)
Dmítrí Sjostakovítsj: Píanótríó nr. 2 e-moll op. 67
 
Tríó Reykjavíkur (Peter Maté píanó, Guðný Guðmundsdótttir fiðla, Gunnar Kvaran selló)