40. starfsár
 
 
17. september 1995
 
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett e-moll op. 59 nr. 2
Franz Schubert: Strengjakvartett c-moll D. 703 (Quartettsatz)
Johannes Brahms: Strengjakvartett nr. 1 c-moll op. 51 nr. 1
 
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Richard Talkowsky selló
 
 
15. október 1995
 
Ludwig van Beethoven: Píanótríó Es-dúr op. 70 nr. 2
Bedřich Smetana: Píanótríó g-moll op. 15
Johannes Brahms: Píanókvartett nr. 3 c-moll op. 60
 
Tríó Reykjavíkur (Peter Maté píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló), Guðmundur Kristmundsson víóla
 
 
12. nóvember 1995
 
Karsten Fundal: Spor, tríó f. klarínettu, selló og píanó (frumflutningur)
Ludwig van Beethoven: Píanótríó D-dúr op. 70 nr. 1 (Draugatríóið)
Olivier Messiaen: Kvartett um endalok tímans (kl, fi, se, pn)
 
Trio Borealis (Einar Jóhannesson klarínetta, Richard Talkowsky selló, Beth Levin píanó), Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla
 
 
21. janúar 1996
 
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 59 nr. 1
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 7 fis-moll op. 108
Johannes Brahms: Strengjakvartett nr. 3 B-dúr op. 67
 
Bernardel-kvartettinn (Zbigniew Dubik fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Guðrún Th. Sigurðardóttir selló)
 
 
10. mars 1996
 
Felix Mendelssohn: Píanótríó nr. 1 d-moll op. 49
Pjotr Tsjajkovskí: Píanótríó a-moll op. 50
 
Trio Nordica (Mona Sandström píanó, Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló)
 
 
41. starfsár
 
 
15. september 1996
 
Johann Sebastian Bach: Svíta nr. 6 fyrir einleiksselló D-dúr BWV 1012
Atli Heimir Sveinsson: Dal regno del silenzio
Zoltán Kodály: Sónata f. einleiksselló op. 8
 
Erling Blöndal Bengtsson selló
 
 
13. október 1996
 
György Ligeti: Sex bagatellur f. blásarakvintett
Carl Nielsen: Blásarakvintett op. 43
Francis Poulenc: Sextett f. píanó og blásarakvintett
Wolfgang Amadeus Mozart: Kvintett Es-dúr K. 452 (pn, ób, kl, hn, fg)
 
Kristinn Örn Kristinsson píanó, Blásarakvintett Reykjavíkur (Bernharður Wilkinson flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarínetta, Joseph Ognibene horn, Hafsteinn Guðmundsson fagott)
 
 
24. nóvember 1996
 
Joseph Haydn: Strengjakvartett D-dúr op. 64 nr. 5 (Lævirkinn)
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvartett A-dúr K. 464
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett C-dúr op. 59 nr. 3
 
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Richard Talkowsky selló
 
 
12. janúar 1997
 
„Þess er minnst, að 200 ár eru liðin frá fæðingu Schuberts.“
 
Franz Schubert: Píanótríó B-dúr D. 898
Franz Schubert: Strengjakvintett C-dúr D. 956
 
Tríó Reykjavíkur (Peter Maté píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló), Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sigurbjörn Bernharðsson víóla, David Wells selló
 
 
23. febrúar 1997
 
40 ára afmælistónleikar
 
Joseph Haydn: Strengjakvartett G-dúr op. 77 nr. 1
Jón Nordal: Frá draumi til draums, strengjakvartett (frumflutningur)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett B-dúr op. 130
 
Bernardel-kvartettinn (Zbigniew Dubik fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Guðrún Th. Sigurðardóttir selló)
 
 
9. mars 1997
 
Tónleikar helgaðir 100. ártíð Brahms
 
Johannes Brahms: Píanókvintett f-moll op. 34
Johannes Brahms: Ljóðsöngvar (Botschaft op. 47 nr. 1 / Sapphische Ode op. 94 nr. 4 / Von Ewiger Liebe op. 43 nr. 1)
Johannes Brahms: Ljóðsöngvar (Gestillte Sehnsucht op. 91 nr. 1 / Geistliches Wiegenlied op. 91 nr. 2)
Johannes Brahms: Klarínettukvintett h-moll op. 115
 
Alina Dubik mezzósópran, Richard Simm píanó, Einar Jóhannesson klarínetta, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Richard Talkowsky selló
 
 
42. starfsár
 
 
7. september 1997
 
Tónleikar helgaðir 200 ára afmæli Schuberts
 
Franz Schubert: Strengjakvartett a-moll D. 804 (Rosamunde)
Franz Schubert: Ljóðsöngvar (An die Musik D. 547b / Auf dem Strom D. 943* / Der Hirt auf dem Felsen D. 965∞)
Franz Schubert: Strengjakvartett G-dúr D. 887
 
Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, ∞Einar Jóhannesson klarínetta, *Þorkell Jóelsson horn, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló
 
 
12. október 1997
 
Joseph Haydn: Strengjakvartett F-dúr op. 77 nr. 2
Zoltán Kodály: Strengjakvartett nr. 2 op. 10
Johannes Brahms: Strengjakvartett nr. 2 a-moll op. 51 nr. 2
 
Kodály-kvartettinn (Attila Falvay fiðla, Tamás Szabo fiðla, Gábor Fias víóla, János Devich selló)
 
 
9. nóvember 1997
 
Forleikur um hebresk stef c-moll op. 34 (kl, 2 fi, va, se, pn)
Béla Bartók: Contrasts (kl, fi, pn)
Ludwig van Beethoven: Septett Es-dúr op. 20 (kl, hn, fg, fi, va, se, kb)
 
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Einar Jóhannesson klarínetta, Joseph Ognibene horn, Hafsteinn Guðmundsson fagott, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Richard Talkowsky selló, Richard Korn kontrabassi
 
 
18. janúar 1998
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvartett B-dúr K. 589
Jón Nordal: Frá draumi til draums, strengjakvartett
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett cis-moll op. 131
 
Bernardel-kvartettinn (Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló)
 
 
22. febrúar 1998
 
Ernest Chausson: Konsert f. píanó, fiðlu og strengjakvartett D-dúr op. 21
Robert Schumann: Píanókvintett Es-dúr op. 44
 
Edda Erlendsdóttir píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Ragnhildur Pétursdóttir fiðla (Chausson), Junah Chung víóla, Sigurður Halldórsson selló
 
 
43. starfsár
 
 
13. september 1998
 
Joseph Haydn: Strengjakvartett D-dúr op. 76 nr. 5
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvintett D-dúr K. 593
Antonín Dvořák: Strengjakvartett nr. 12 F-dúr op. 96 (Ameríski kvartettinn)
 
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Guðmundur Kristmundsson víóla (Mozart), Richard Talkowsky selló
 
 
11. október 1998
 
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 5 B-dúr op. 92
Þorkell Sigurbjörnsson: Örlagafugl, sextett f. flautu, klarínettu og strengjakvartett (frumflutningur)
Johannes Brahms: Strengjakvintett nr. 2 G-dúr op. 111
 
Camerarctica (Hallfríður Ólafsdóttir flauta, Ármann Helgason klarínetta, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Sigurður Halldórsson selló), Guðrún Þórarinsdóttir víóla
 
 
15. nóvember 1998
 
Ludwig van Beethoven: Serenaða D-dúr op. 25 (fl, fi, va)
Wolfgang Amadeus Mozart: Flautukvartett D-dúr K. 285
Ludwig van Beethoven: Allegretto f. píanótríó B-dúr WoO 39
Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókvartett Es-dúr K. 493
 
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó, Guðrún S. Birgisdóttir flauta, Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Svava Bernharðsdóttir víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló
 
 
3. janúar 1999
 
Aukatónleikar
 
Dmítrí Sjostakovítsj: Píanókvintett g-moll op. 57*
Franz Schubert: Strengjakvintett C-dúr D. 956∞
 
*Víkingur Heiðar Ólafsson píanó, Ari Þór Vilhjálmsson *fiðla/∞víóla, ∞Álfheiður Hrönn Hafsteinsdóttir fiðla, ∞Hildur Ársælsdóttir fiðla, *María Huld Sigfúsdóttir fiðla, *Valgerður Ólafsdóttir víóla, ∞Margrét Árnadóttir selló, ∞Sólrún Sumarliðadóttir selló, *Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir selló
 
 
31. janúar 1999
 
Ludwig van Beethoven: Píanótríó c-moll op. 1 nr. 3
Maurice Ravel: Píanótríó a-moll
Johannes Brahms: Píanókvartett nr. 2 A-dúr op. 26
 
Tríó Reykjavíkur (Peter Maté píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló), Sigurbjörn Bernharðsson víóla
 
 
28. febrúar 1999
 
Edvard Grieg: Strengjakvartett g-moll op. 27
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett a-moll op. 132
 
Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló
 
 
44. starfsár
 
 
19. september 1999
 
Joseph Haydn: Strengjakvartett B-dúr op. 33 nr. 4
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvartett G-dúr K. 387
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett Es-dúr op. 74 (Hörpukvartettinn)
 
Cuvilliés-kvartettinn (Florian Sonnleitner fiðla, Aldo Volpini fiðla, Roland Metzger víóla, Peter Wöpke selló)
 
 
17. október 1999
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Tríó Es-dúr K. 498 (pn, kl, va) (Kegelstatt-tríóið)
Johannes Brahms: Tríó a-moll op. 114 (pn, kl, se)
Ludwig van Beethoven: Píanótríó B-dúr op. 97 (Erkihertogatríóið)
 
Einar Jóhannesson klarínetta, Íslenska tríóið (Nína Margrét Grímsdóttir píanó, Sigurbjörn Bernharðsson fiðla/víóla, Sigurður Bjarki Gunnarsson selló)
 
 
5. desember 1999
 
Juan Crisóstomo de Arriaga: Strengjakvartett nr. 1 d-moll
Jón Leifs: Strengjakvartett III op. 64 (El Greco)
Antonín Dvořák: Strengjakvartett nr. 14 As-dúr op. 105
 
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sif Tulinius fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Richard Talkowsky selló
 
 
16. janúar 2000
 
Joseph Haydn: Strengjakvartett G-dúr op. 76 nr. 1
Claude Debussy: Strengjakvartett g-moll op. 10
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett Es-dúr op. 127
 
Eþos-kvartettinn (Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Greta Guðnadóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló)
 
 
27. febrúar 2000
 
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 9 Es-dúr op. 117
Luigi Boccherini (?): Kvintett C-dúr G. 439 (fl, fi, va, se, kb)
Antonín Dvořák: Píanókvintett nr. 2 A-dúr op. 81
 
Camerarctica (Hallfríður Ólafsdóttir flauta, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson víóla, Sigurður Halldórsson selló), Örn Magnússon píanó, Richard Korn kontrabassi