30. starfsár
26. október 1985
„Þess er minnst, að liðin eru 300 ár frá því Johann Sebastian Bach fæddist.“
Johann Sebastian Bach: Svítur f. einleiksselló nr. 1 G-dúr BWV 1007, nr. 2 d-moll BWV 1008, nr. 3 C-dúr BWV 1009
Erling Blöndal Bengtsson selló
29. október 1985
„Þess er minnst, að liðin eru 300 ár frá því Johann Sebastian Bach fæddist.“
Johann Sebastian Bach: Svítur f. einleiksselló nr. 4 Es-dúr BWV 1010, nr. 5 c-moll BWV 1011, nr. 6 D-dúr BWV 1012
Erling Blöndal Bengtsson selló
24. nóvember 1985
Joseph Haydn: Strengjakvartett C-dúr op. 76 nr. 3 (Keisarakvartettinn)
Béla Bartók: Strengjakvartett nr. 2 op. 17
Franz Schubert: Strengjakvintett C-dúr D. 956
Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Sean Bradley fiðla, John Robert Gibbons víóla, Carmel Russill selló, Gunnar Kvaran selló
21. febrúar 1986
Ludwig van Beethoven: Serenaða f. strengjatríó D-dúr op. 8
Wolfgang Amadeus Mozart: Óbókvartett F-dúr K. 370
Ludwig van Beethoven: Strengjatríó G-dúr op. 9 nr. 1
Kristján Þ. Stephensen óbó, Laufey Sigurðardóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Nora Kornblueh selló
7. apríl 1986
Ludwig van Beethoven: Píanótríó Es-dúr op. 1 nr. 1
Dmítrí Sjostakovítsj: Píanótríó nr. 2 e-moll op. 67
Johannes Brahms: Píanótríó nr. 1 H-dúr op. 8
Halldór Haraldsson píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló
31. starfsár
12. október 1986
Ludwig van Beethoven: Dúó C-dúr WoO 27 nr. 1 (kl, fg)*
Ludwig van Beethoven: Dúó B-dúr WoO 27 nr. 3 (kl, fg)*
Wolfgang Amadeus Mozart: Serenaða f. átta blásara c-moll K. 388
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvintett c-moll K. 406 (umritun á K. 388)
Daði Kolbeinsson óbó, Steven Wiggets óbó, *Einar Jóhannesson klarínetta, Óskar Ingólfsson klarínetta, Joseph Ognibene horn, Emil Friðfinnsson horn, *Hafsteinn Guðmundsson fagott, Björn Árnason fagott, Szymon Kuran fiðla, Kathleen Bearden fiðla, Guðný Guðmundsdóttir víóla, Elizabeth Dean víóla, Arnþór Jónsson selló
1. desember 1986
Franz Schubert: Píanótríó Es-dúr D. 929
Johannes Brahms: Píanótríó nr. 2 C-dúr op. 87
Halldór Haraldsson píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló
4. janúar 1987
Joseph Haydn (höf. líklega Romanus Hoffstetter): Strengjakvartett G-dúr op. 3 nr. 3
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 18 nr. 1
Robert Schumann: Píanókvintett Es-dúr op. 44
Edda Erlendsdóttir píanó, Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Arnþór Jónsson selló
8. apríl 1987
30 ára afmælistónleikar I
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvintett C-dúr K. 515
Ingo Sinnhoffer: Strengjakvintett um þjóðlagið „Viel Freuden mit sich bringet die fröhlich Sommerzeit“
Johannes Brahms: Strengjakvintett nr. 1 F-dúr op. 88
Sinnhoffer-kvintettinn (Ingo Sinnhoffer fiðla, Aldo Volpini fiðla, Roland Metzger víóla, Paul Hannevogl víóla, Peter Wöpke selló)
10. apríl 1987
30 ára afmælistónleikar II
Anton Bruckner: Strengjakvintett F-dúr
Ludwig van Beethoven: Strengjakvintett C-dúr op. 29
Sinnhoffer-kvintettinn (Ingo Sinnhoffer fiðla, Aldo Volpini fiðla, Roland Metzger víóla, Paul Hannevogl víóla, Peter Wöpke selló)
29. apríl 1987
Joseph Haydn: Strengjakvartett C-dúr op. 76 nr. 3 (Keisarakvartettinn)
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvintett g-moll K. 516
Wilhelm Kempff: Strengjakvartett d-moll op. 45 nr. 1
Märkl-kvartettinn (Josef Märkl fiðla, David Johnson fiðla/víóla, Bernhard Oll víóla, Manfred Becker selló), Ásdís Þ. Stross fiðla
32. starfsár
25. október 1987
Felix Mendelssohn: Píanótríó nr. 1 d-moll op. 49
Karólína Eiríksdóttir: Tríó f. fiðlu, selló og píanó
Ludwig van Beethoven: Píanótríó B-dúr op. 97 (Erkihertogatríóið)
Halldór Haraldsson píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló
29. desember 1987
Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókvartett g-moll K. 478
Joseph Haydn: Strengjakvartett G-dúr op. 76 nr. 1
Robert Schumann: Píanókvintett Es-dúr op. 44
The Ensemble Forum frá Japan (Kyoko Morihara píanó, Jin Hirasawa fiðla, Yoko Fukuyama fiðla, Yoshio Nakayama víóla, Shin Moriya selló)
30. mars 1988
Wolfgang Amadeus Mozart: Tríó Es-dúr K. 498 (pn, kl, va) (Kegelstatt-tríóið)
Robert Schumann: Märchenbilder op. 113 (va, pn)
Johannes Brahms: Tríó a-moll op. 114 (pn, kl, se)
Delana Thomsen píanó, Einar Jóhannesson klarínetta, Guðný Guðmundsdóttir víóla, Gunnar Kvaran selló
24. apríl 1988
Ludwig van Beethoven: Strengjatríó Es-dúr op. 3
Johannes Brahms: Píanókvartett nr. 1 g-moll op. 25
Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanó, Laufey Sigurðardóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Richard Talkowsky selló
33. starfsár
9. október 1988
Ludwig van Beethoven: Píanótríó G-dúr op. 1 nr. 2
Antonín Dvořák: Píanótríó nr. 1 B-dúr op. 21
Sergei Rakmanínov: Trio élégiaque d-moll op. 9
Trio Fontenay (Wolf Harden píanó, Michael Mücke fiðla, Niklas Schmidt selló)
7. desember 1988
Wolfgang Amadeus Mozart: Tríó Es-dúr K. 498 (pn, fi, va) (Kegelstatt-tríóið)
Ludwig van Beethoven: Tríó B-dúr op. 11 (pn, kl, se)
Carl Maria von Weber: Klarínettukvintett B-dúr op. 34
Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanó, Jón Aðalsteinn Þorgeirsson klarínetta, Laufey Sigurðardóttir fiðla, Sean Bradley fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir selló
15. janúar 1989
Wolfgang Amadeus Mozart: Píanótríó G-dúr K. 564
Ernest Bloch: Þrjú næturljóð f. píanótríó
Franz Schubert: Píanótríó B-dúr D. 898
Tríó Reykjavíkur (Halldór Haraldsson píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló)
17. apríl 1989
Robert Schumann: Strengjakvartett F-dúr op. 41 nr. 2
Ingo Sinnhoffer: Strengjakvartett nr. 2
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett C-dúr op. 59 nr. 3
Sinnhoffer-kvartettinn (Ingo Sinnhoffer fiðla, Aldo Volpini fiðla, Roland Metzger víóla, Peter Wöpke selló)
21. apríl 1989
Leoš Janáček: Strengjakvartett nr. 1 (Kreutzersónatan)
Antonín Dvořák: Strengjakvartett nr. 14 As-dúr op. 105
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett f-moll op. 95 (Serioso)
Sinnhoffer-kvartettinn (Ingo Sinnhoffer fiðla, Aldo Volpini fiðla, Roland Metzger víóla, Peter Wöpke selló)
34. starfsár
15. október 1989
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvartett G-dúr K. 387
Dmítrí Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 10 As-dúr op. 118
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvartett B-dúr K. 458 (Veiðikvartettinn)
Szymon Kuran fiðla, Andrzej Kleina fiðla, Sarah Buckley víóla, Gary McBretney selló
4. desember 1989
Antoine Reicha: Blásarakvintett Es-dúr op. 88 nr. 2
Paul Hindemith: Kleine Kammermusik f. blásarakvintett op. 24 nr. 2
Wolfgang Amadeus Mozart: Kvintett Es-dúr K. 452 (pn, ób, kl, hn, fg)
Guðríður Sigurðardóttir píanó, Blásarakvintett Reykjavíkur (Bernharður Wilkinson flauta, Daði Kolbeinsson óbó, Einar Jóhannesson klarínetta, Joseph Ognibene horn, Hafsteinn Guðmundsson fagott)
25. febrúar 1990
Franz Schubert (umr. á verki eftir W. Matiegka): Kvartett (fl, va, se, gt) D. AII/2 og D. 96
Wolfgang Amadeus Mozart: Flautukvartett D-dúr K. 285
Ludwig van Beethoven: Tríó G-dúr WoO 37 (pn, fl, fg)
Bohuslav Martinů: Sónata (fl, fi, pn)
Halldór Haraldsson píanó, Martial Nardeau flauta, Björn Árnason fagott, Þórhallur Birgisson fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir selló, Snorri Örn Snorrason gitar
25. mars 1990
Joseph Haydn: Píanótríó G-dúr Hob. XV:25 (Ungverska tríóið)
Maurice Ravel: Píanótríó a-moll
Johannes Brahms: Píanókvintett f-moll op. 34
Tríó Reykjavíkur (Halldór Haraldsson píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran selló), Petri Sakari fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla
14. apríl 1990
Joseph Haydn: Strengjakvartett g-moll op. 74 nr. 3 (Reiterquartett)
Wilhelm Kempff: Strengjakvartett Es-dúr op. 45 nr. 2
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 59 nr. 1
Märkl-kvartettinn (Josef Märkl fiðla, Key-Thomas Märkl fiðla, Rüdiger Debus víóla, Guido Schiefen selló)