20. starfsár
16. nóvember 1975
Johann Sebastian Bach: Sónata f. flautu og fylgibassa E-dúr BWV 1035
Johann Sebastian Bach: Partíta f. einleiksflautu a-moll BWV 1013
Johann Sebastian Bach: Sónata f. flautu og fylgibassa e-moll BWV 1034
Manuela Wiesler flauta, Helga Ingólfsdóttir semball, Pétur Þorvaldsson selló
22. janúar 1976
Johannes Brahms: Klarínettusónata Es-dúr op. 120 nr. 2
Johannes Brahms: Tríó Es-dúr op. 40 (pn, fi, hn)
Johannes Brahms: Tríó a-moll op. 114 (pn, kl, se)
Philip Jenkins píanó, Einar Jóhannesson klarínetta, Christina Tryk horn, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Pétur Þorvaldsson selló
19. febrúar 1976
Johann Sebastian Bach (?): Sónata f. flautu og fylgibassa C-dúr BWV 1033
Johann Sebastian Bach (?): Sónata f. flautu og sembal Es-dúr BWV 1031
Johann Sebastian Bach: Sónata f. flautu og sembal A-dúr BWV 1032
Johann Sebastian Bach: Sónata f. flautu og sembal h-moll BWV 1030
Manuela Wiesler flauta, Helga Ingólfsdóttir semball, Pétur Þorvaldsson selló
5. júní 1976
Tónleikar á Listahátíð í Reykjavík
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett G-dúr op. 18 nr. 2
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett B-dúr op. 130
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett e-moll op. 59 nr. 2
Märkl-kvartettinn (Josef Märkl fiðla, Susanne Wieck fiðla, Ferdinand Erblich víóla, Rudolf Metzmacher selló)
7. júní 1976
Tónleikar á Listahátíð í Reykjavík
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett f-moll op. 95 (Serioso)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 135
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 59 nr. 1
Märkl-kvartettinn (Josef Märkl fiðla, Susanne Wieck fiðla, Ferdinand Erblich víóla, Rudolf Metzmacher selló)
21. starfsár
17. október 1976
Johann Sebastian Bach: Svítur f. einleiksselló nr. 1 G-dúr BWV 1007, nr. 2 d-moll BWV 1008, nr. 3 C-dúr BWV 1009
Erling Blöndal Bengtsson selló
19. október 1976
Johann Sebastian Bach: Svítur f. einleiksselló nr. 4 Es-dúr BWV 1010, nr. 5 c-moll BWV 1011, nr. 6 D-dúr BWV 1012
Erling Blöndal Bengtsson selló
29. mars 1977
20 ára afmælistónleikar, helgaðir 150. ártíð Beethovens
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 135*
Max Reger: Klarínettukvintett A-dúr op. 146*
Joseph Haydn: Strengjakvartett G-dúr op. 77 nr. 1∞
Felix Mendelssohn: Oktett f. strengi Es-dúr op. 20*∞
*Märkl-kvartettinn (Josef Märkl fiðla, Susanne Wieck fiðla, Bernhard Pietralla víóla, Rudolf Metzmacher selló)
∞Reykjavik Ensemble (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Ásdís Þ. Stross fiðla, Mark Reedman víóla, Nina G. Flyer selló; Sigurður I. Snorrason klarínetta)
15. maí 1977
Luigi Boccherini: Strengjakvintett C-dúr op. 37 nr. 7
Zoltán Kodály: Dúó f. fiðlu og selló op. 7
Johannes Brahms: Klarínettukvintett h-moll op. 115
Reykjavik Ensemble (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Ásdís Þ. Stross fiðla, Mark Reedman víóla, Nina G. Flyer selló, Sigurður I. Snorrason klarínetta, Páll Einarsson selló)
22. starfsár
26. nóvember 1977
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett Es-dúr op. 74 (Hörpukvartettinn)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett cis-moll op. 131
Sinnhoffer-kvartettinn (Ingo Sinnhoffer, Roland Metzger, Herbert Blendinger, Franz Amann)
28. nóvember 1977
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett D-dúr op. 18 nr. 3
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett Es-dúr op. 127
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett A-dúr op. 18 nr. 5
Sinnhoffer-kvartettinn (Ingo Sinnhoffer, Roland Metzger, Herbert Blendinger, Franz Amann)
3. febrúar 1978
François Couperin: L'Impériale (sónata úr Les nations f. tvær fiðlur og fylgibassa)
Marc-Antoine Charpentier: Deuxième leçon de ténèbres du mercredi saint f. sópran og fylgibassa
Joseph Bodin de Boismortier: L’hyver (úr flokki fjögurra árstíðakantata f. sópran og hljómsveit)
Marin Marais: Hljómsveitarsvíta úr óperunni Alcyone
Sophie Boulin sópran
La Grande Écurie et la Chambre du Roy (Mireille Cardoze barokkfiðla, Gilbert Bezina barokkfiðla, Michel Malaprade barokkselló, Daniele Salzer semball, Jean-Claude Veilhan barokkflauta, Jean-Claude Malgoire barokkóbó/stjórnandi)
2. apríl 1978
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvartett D-dúr K. 575
Robert Schumann: Strengjakvartett a-moll op. 41 nr. 1
Béla Bartók: Strengjakvartett nr. 6
Reykjavik Ensemble (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Ásdís Þ. Stross fiðla, Mark Reedman víóla, Nina G. Flyer selló)
23. starfsár
5. október 1978
Darius Milhaud: Svíta op. 157b (fi, kl, pn)
Joseph Haydn: Píanótríó nr. 1 G-dúr
Johannes Brahms: Tríó a-moll op. 114 (pn, kl, se)
Halldór Haraldsson píanó, Gunnar Egilson klarínetta, Paul Zukovsky fiðla, Pétur Þorvaldsson selló
5. nóvember 1978
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett c-moll op. 18 nr. 4
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett B-dúr op. 18 nr. 6
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett C-dúr op. 59 nr. 3
Arco-kvartettinn (Manfred Leverkus fiðla, Gabor Sinay fiðla, Stanislaus Matters víóla, Hermann Backes selló)
6. nóvember 1978
(Með þessum tónleikum lauk heildarflutningi á strengjakvartettum Beethovens sem hófst í júní 1976)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 18 nr. 1
Ludwig van Beethoven: Grosse Fuge B-dúr op. 133
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett a-moll op. 132
Arco-kvartettinn (Manfred Leverkus fiðla, Gabor Sinay fiðla, Stanislaus Matters víóla, Hermann Backes selló)
28. janúar 1979
Joseph Haydn: Píanótríó E-dúr Hob. XV:28
Gabriel Fauré: Píanókvartett nr. 1 c-moll op. 15
Antonín Dvořák: Píanókvintett nr. 2 A-dúr op. 81
Brady Millican píanó, Ronald Neal fiðla, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Mark Reedman fiðla/víóla, Victoria Parr selló
1. apríl 1979
Carl Nielsen: Blásarakvintett op. 43
Gioacchino Rossini: Andante og stef með tilbrigðum F-dúr (fl, kl, hn, fg)
Jacques Ibert: Trois pièces brèves f. blásarakvintett
Ludwig van Beethoven (?): Dúó B-dúr WoO 27 nr. 3 (kl, fg)
Heitor Villa-Lobos: Blásarakvintett (em forma de chôros)
Íslenski blásarakvintettinn (Manuela Wiesler flauta, Kristján Þ. Stephensen óbó, Sigurður I. Snorrason klarínetta, Stefán Þ. Stephensen horn, Hafsteinn Guðmundsson fagott)
24. starfsár
23. október 1979
Johann Baptist Vanhal: Tríó Es-dúr op. 20 nr. 5 (pn, kl, fi)
Johannes Brahms: Klarínettusónata f-moll op. 120 nr. 1
Charles Ives: Largo f. fiðlu, klarínettu og píanó
Robert Schumann: Fiðlusónata nr. 1 a-moll op. 105
Aram Katsjatúrían: Tríó (pn, kl, fi)
Philip Jenkins píanó, Einar Jóhannesson klarínetta, Guðný Guðmundsdóttir fiðla
2. desember 1979
Johann Sebastian Bach: Goldbergtilbrigðin BWV 988
Ursula Ingólfsson-Fassbind píanó
27. janúar 1980
Tónleikar á Myrkum músíkdögum
Johann Mattheson: Sónata e-moll
Leifur Þórarinsson: „Da“, fantasía fyrir sembal (frumflutningur)
Páll P. Pálsson: Stúlkan og vindurinn (fl, semball)
Leifur Þórarinsson: Sonata per Manuela
Johann Sebastian Bach: Sónata f. flautu og sembal h-moll BWV 1030
Manuela Wiesler flauta, Helga Ingólfsdóttir semball
16. mars 1980
Wolfgang Amadeus Mozart: Tríó Es-dúr K. 498 (pn, kl, va) (Kegelstatt-tríóið)*
Wolfgang Amadeus Mozart: Fiðlusónata C-dúr K. 296
Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókvartett Es-dúr K. 493∞
Philip Jenkins píanó, Einar Jóhannesson klarínetta, Mark Reedman fiðla/*víóla, Stephen King ∞víóla, Carmel Russill selló