15. starfsár
2. apríl 1971
Franz Schubert: Dúó (sónata) f. fiðlu og píanó A-dúr D. 574
Ludwig van Beethoven: Fiðlusónata G-dúr op. 96
Wolfgang Amadeus Mozart: Fiðlusónata G-dúr K. 301
César Franck: Fiðlusónata A-dúr
Carmel Kaine fiðla, Philip Jenkins píanó
24. maí 1971
Þorkell Sigurbjörnsson: Intrada
Þorkell Sigurbjörnsson: Fjögur íslenzk þjóðlög (kl, pn)
Þorkell Sigurbjörnsson: 1., 2. og 6. þáttur úr Kisum
Jón Þórarinsson: Sónata f. víólu og píanó
Wolfgang Amadeus Mozart: Tríó Es-dúr K. 498 (Kegelstatt-tríóið)
Þorkell Sigurbjörnsson píanó, Gunnar Egilson klarínetta, Ingvar Jónasson víóla
16. starfsár
20. febrúar 1972
Georg Friedrich Händel (?): Sónata C-dúr (va, semball)
Johann Sebastian Bach: Sónata D-dúr BWV 1028 (va, semball)
Arcangelo Corelli: Concerto grosso D-dúr op. 6 nr. 1
Antonio Vivaldi: Konsert a-moll op. 3 nr. 8 (úr L’estro armonico)
Ingvar Jónasson víóla, Helga Ingólfsdóttir semball
Strengjasveit nemenda Tónlistarskólans í Reykjavík undir stjórn Ingvars Jónassonar: Ágústa Jónsdóttir fiðla, Dóra Björgvinsdóttir fiðla (einl. í Vivaldi), Júlíana Elín Kjartansdóttir fiðla (einl. í Vivaldi), Sigríður Hrafnkelsdóttir fiðla, Helga Þórarinsdóttir víóla, Sesselja Halldórsdóttir víóla, Auður Ingvadóttir selló, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir selló, Hrefna Hjaltadóttir, Sigríður Þórdís Einarsdóttir
17. starfsár
5. nóvember 1972
Giovanni Battista Pergolesi: Sinfónía F-dúr (se, pn)
Hafliði Hallgrímsson: Með gleðiraust og helgum hljóm f. selló og píanó (frumflutningur)
Zoltán Kodály: Sónatína f. selló og píanó
Nikos Skalkottas: Sónatína f. selló og píanó
Johann Christian Bach (í raun verk Casadesus-bræðra): Sellókonsert c-moll
Hafliði Hallgrímsson selló, Halldór Haraldsson píanó
Strengir úr kammermúsíkdeild Björns Ólafssonar við Tónlistarskólann í Reykjavík
3. desember 1972
Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsert nr. 4 G-dúr BWV 1049*
Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsert nr. 5 D-dúr BWV 1050∞
*∞Björn Ólafsson fiðla, *∞Jón H. Sigurbjörnsson flauta, *Jósef Magnússon flauta, ∞Gísli Magnússon píanó
Kammerhljómsveit Tónlistarskólans
18. apríl 1973
Jón Ásgeirsson: Kvintett f. blásara
Wolfgang Amadeus Mozart: Kvintett Es-dúr K. 452 (pn, ób, kl, hn, fg)
Franz Danzi: Blásarakvintett e-moll op. 67 nr. 2
Francis Poulenc: Sextett f. píanó og blásarakvintett
Halldór Haraldsson píanó, Jón H. Sigurbjörnsson flauta, Kristján Þ. Stephensen óbó, Gunnar Egilson klarínetta, Stefán Þ. Stephensen horn, Hans Ploder fagott
6.maí 1973
Joseph Haydn: Píanótríó nr. 1 G-dúr
Dmítrí Sjostakovítsj: Píanótríó nr. 2 e-moll op. 67
Franz Schubert: Píanótríó B-dúr D. 898
Rögnvaldur Sigurjónsson píanó, Konstantin Krechler fiðla, Pétur Þorvaldsson selló
18. starfsár
29. september 1973
Johann Sebastian Bach: Svítur f. einleiksselló nr. 1 G-dúr BWV 1007, nr. 2 d-moll BWV 1008, nr. 3 C-dúr BWV 1009
Erling Blöndal Bengtsson selló
30. september 1973
Johann Sebastian Bach: Svítur f. einleiksselló nr. 4 Es-dúr BWV 1010, nr. 5 c-moll BWV 1011, nr. 6 D-dúr BWV 1012
Erling Blöndal Bengtsson selló
19. mars 1974
Richard Wagner: Fimm söngvar við ljóð eftir Mathilde Wesendonck
Hector Berlioz: Les Nuits d'été (Sumarnætur við ljóð eftir Theophile Gautier)
Nancy Deering mezzósópran, Árni Kristjánsson píanó
21. apríl 1974
Carl Stamitz: Klarínettukvartett Es-dúr op. 19 nr. 1
Benjamin Britten: Phantasy Quartet op. 2 (ób, fi, va, se)
Wolfgang Amadeus Mozart: Óbókvartett F-dúr K. 370
Wolfgang Amadeus Mozart: Klarínettukvintett A-dúr K. 581
Kristján Þ. Stephensen óbó, Gunnar Egilson klarínetta, Robert Jennings fiðla, Helga Hauksdóttir fiðla, Graham Tagg víóla, Pétur Þorvaldsson selló
19. starfsár
12. september 1974
Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókvartett g-moll K. 478
Ludwig van Beethoven: Strengjatríó c-moll op. 9 nr. 3
Johannes Brahms: Píanókvartett nr. 1 g-moll op. 25
Halldór Haraldsson píanó, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Guillermo Figueroa jr. víóla, William Grubb selló
24. nóvember 1974
Franz Danzi: Fagottkvartett B-dúr op.40
Carl Maria von Weber: Klarínettukvintett B-dúr op. 34
Wolfgang Amadeus Mozart: Flautukvartett D-dúr K. 285
Joseph Haydn: Strengjakvartett g-moll op. 74 nr. 3 (Reiterquartett)
Manuela Wiesler flauta, Sigurður I. Snorrason klarínetta, Hafsteinn Guðmundsson fagott, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Ásdís Þorsteinsdóttir Stross fiðla, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Stephanie Riekman víóla, Brian Carlile víóla, Deborah Davis selló
22. apríl 1975
Henry Purcell: Music for awhile / My dearest, my fairest / Sound the trumpet / What can we poor females do? / Man is for the woman made
Joseph Haydn: Tríó F-dúr (pn, fl, se)
Thomas Morley: Sing we and chant it / I go before my darling / April is in my mistress face
Orlando Gibbons: The silver swan
John Dowland: Fine knacks for ladyes
Edward Elgar: As torrents in summer
Charles Villiers Stanford: The blue bird
John Hind: O sing unto my roundelay
Richard Rodney Bennett: Two madrigals
Bohuslav Martinů: Tríó (pn, fl, se)
Benjamin Britten: Five flower songs
Sönghópurinn Hljómeyki (Áslaug Ólafsdóttir, Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Rut Magnússon, Guðmundur Guðbrandsson, Hafsteinn Ingvarsson, Halldór Vilhelmsson, Rúnar Einarsson)
Jónas Ingimundarson píanó, Jósef Magnússon flauta, Páll Gröndal selló
26. maí 1975
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvintett C-dúr K. 515
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett f-moll op. 95 (Serioso)
Béla Bartók: Strengjakvartett nr. 1 op. 7
Strokkvartett Guðnýjar Guðmundsdóttur (Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Stephanie Riekman víóla, Deborah Davis selló), Graham Tagg víóla