10. starfsár
 
 21. október 1965
 
Ludwig van Beethoven: Sónata F-dúr op. 5 nr. 1
Ludwig van Beethoven: 12 tilbrigði um stef úr Júdasi Makkabeusi e. Händel
Ludwig van Beethoven: 12 tilbrigði um „Ein Mädchen oder Weibchen“ úr Töfraflautunni e. Mozart
Ludwig van Beethoven: Sónata g-moll op. 5 nr. 2
 
Erling Blöndal Bengtsson selló, Árni Kristjánsson píanó
 
 
22. október 1965
 
Ludwig van Beethoven: Sónata A-dúr op. 69
Ludwig van Beethoven: 7 tilbrigði um „Bei Männern welche Liebe fühlen“ úr Töfraflautunni e. Mozart
Ludwig van Beethoven: Sónata C-dúr op. 102 nr. 1
Ludwig van Beethoven: Sónata D-dúr op. 102 nr. 2
 
Erling Blöndal Bengtsson selló, Árni Kristjánsson píanó
 
 
19. apríl 1966
 
Francesco Geminiani: Concerto grosso c-moll op. 2 nr. 2
Antonio Vivaldi: Konsert d-moll op. 3 nr. 11 (úr L’estro armonico)
Pietro Antonio Locatelli: Concerto grosso c-moll op. 1 nr. 6
Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsert nr. 3 G-dúr BWV 1048
 
Strengjasveit undir stjórn Björns Ólafssonar
 
 
2. júní 1966
 
Joseph Haydn: Píanótríó C-dúr
Ludwig van Beethoven: Fiðlusónata F-dúr op. 24 (Vorsónatan)
Joseph Haydn: Divertimento (se, pn)
Ludwig van Beethoven: Píanótríó c-moll op. 1 nr. 3
 
Guðrún Kristinsdóttir píanó, Ingvar Jónasson fiðla, Pétur Þorvaldsson selló
 
 
11. starfsár
 
 
4. desember 1966
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Óbókvartett F-dúr K. 370
Wolfgang Amadeus Mozart: Flautukvartett D-dúr K. 285
Wolfgang Amadeus Mozart: Klarínettukvintett A-dúr K. 581
 
Simon Hunt flauta, Kristján Þ. Stephensen óbó, Gunnar Egilson klarínetta, Björn Ólafsson fiðla, Guðný Guðmundsdóttir fiðla, Ingvar Jónasson víóla, Einar Vigfússon selló
 
 
17. febrúar 1967
 
Gustav Mahler: Rheinlegendchen / Ich bin der Welt abhanden gekommen / Lob des hohen Verstandes
Robert Schumann: Frauenliebe und -leben op. 42
Johannes Brahms: Gestillte Sehnsucht op. 91 nr. 1 / Geistliches Wiegenlied op. 91 nr. 2
Arthur Bliss: Seven American Poems
 
Ruth Little Magnússon mezzósópran, Guðrún Kristinsdóttir píanó, Ingvar Jónasson víóla (Brahms)
 
 
20. apríl 1967
 
10 ára afmælistónleikar
 
Ludwig van Beethoven: Píanótríó B-dúr op. 97 (Erkihertogatríóið)
Franz Schubert: Píanókvintett A-dúr D. 667 (Silungskvintettinn)
 
Árni Kristjánsson píanó, Björn Ólafsson fiðla, Ingvar Jónasson víóla, Einar Vigfússon selló, Einar B. Waage kontrabassi
 
 
6. júní 1967
 
Franz Schubert: Der Hirt auf dem Felsen D. 965
Johannes Brahms: Klarínettukvintett op. 115
 
Eygló Viktorsdóttir sópran, Guðrún Kristinsdóttir píanó, Egill Jónsson klarínetta, Björn Ólafsson fiðla, Helga Hauksdóttir fiðla, Ingvar Jónasson víóla, Einar Vigfússon selló
 
 
12. starfsár
 
 
13. nóvember 1967
 
Johann Sebastian Bach: Svítur f. einleiksselló nr. 1 G-dúr BWV 1007, nr. 2 d-moll BWV 1008, nr. 3 C-dúr BWV 1009
 
Erling Blöndal Bengtsson selló
 
 
14. nóvember 1967
 
Johann Sebastian Bach: Svítur f. einleiksselló nr. 4 Es-dúr BWV 1010, nr. 5 c-moll BWV 1011, nr. 6 D-dúr BWV 1012
 
Erling Blöndal Bengtsson selló
 
 
27. maí 1968
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjatríó (Divertimento) Es-dúr K. 563*
Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsert nr. 6 BWV 1051
 
 
*Björn Ólafsson fiðla, *Ingvar Jónasson víóla, Unnur Sveinbjarnardóttir víóla, *Einar Vigfússon selló, Auður Ingvadóttir selló, Örn Ármannsson selló, Einar B. Waage kontrabassi, Þorkell Sigurbjörnsson semball (kennarar og nemendur í Tónlistarskólanum í Reykjavík)
 
 
13. starfsár
 
 
19. september 1968
 
Franz Schubert: Píanótríó B-dúr D. 898*
Dmítrí Sjostakovítsj: Píanókvintett g-moll op. 57
 
*Rögnvaldur Sigurjónsson píanó, *Björn Ólafsson fiðla, Jón Sen fiðla, Ingvar Jónasson víóla, *Einar Vigfússon selló
 
 
14. október 1968
 
Verk fyrir gítar eftir Rameau, Bach, Villalobos, Albeniz
 
Jean-Pierre Jumez gítar
 
 
15. nóvember 1968
 
Carl Philipp Emanuel Bach: Sónata f. flautu og fylgibassa G-dúr
Antonio Vivaldi: Sónata f. selló og sembal a-moll
Johann Joachim Quantz: Tríósónata f. flautu, óbó og fylgibassa c-moll
Mátyás Seiber: Improvisation (ób, pn)
Bohuslav Martinů: Tríó (fl, se, pn)
 
Musica da camera (Jósef Magnússon flauta, Kristján Þ. Stephensen óbó, Pétur Þorvaldsson selló, Gísli Magnússon píanó)
 
 
6. desember 1968
 
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett f-moll op. 95 (Serioso)
Ludwig van Beethoven: Septett Es-dúr op. 20 (kl, hn, fg, fi, va, se, kb)
 
Kvartett Tónlistarskólans (Björn Ólafsson fiðla, Jón Sen fiðla, Ingvar Jónasson víóla, Einar Vigfússon selló), Gunnar Egilson klarínetta, Herbert H. Ágústsson horn, Hans Ploder fagott, Einar B. Waage kontrabassi
 
 
25. mars 1969
 
Felix Mendelssohn: Strengjakvartett nr. 4 e-moll op. 44 nr. 2
Benjamin Britten: Strengjakvartett nr. 2 C-dúr op. 36
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjakvartett F-dúr K. 590
 
Aeolian-kvartettinn (Sidney Humphreys fiðla, Raymond Keenlyside fiðla, Margaret Major víóla, Derek Simpson selló)
 
 
28. apríl 1969
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Kvintett Es-dúr K. 452 (pn, ób, kl, hn, fg)
Ludwig van Beethoven: Kvintett Es-dúr op. 16 (pn, ób, kl, hn, fg)
 
Stefán Edelstein píanó, Kristján Þ. Stephensen óbó, Gunnar Egilson klarínetta, Stefán Þ. Stephensen horn, Sigurður Markússon fagott
 
 
14. starfsár
 
 
30. október 1969
 
Wolfgang Amadeus Mozart: Das Veilchen K. 476 / Abendempfindung K. 523 / Der Zauberer K. 472
Gustav Mahler: Lieder eines fahrenden Gesellen
Benjamin Britten: A Charm of Lullabies op. 41
Manuel de Falla: Sjö spönsk þjóðlög
 
Rut Magnússon mezzósópran, Guðrún Kristinsdóttir píanó
 
 
3. febrúar 1970
 
Xaver Hammer: Sónata G-dúr
Marin Marais: Fimm franskir dansar
Johannes Brahms: Sónata op. 120 nr. 2
Quincy Porter: Svíta f. einleiksvíólu
Þorkell Sigurbjörnsson: Sex íslenzk þjóðlög (frumflutningur)
George Enescu: Concertstück
 
Ingvar Jónasson víóla, Guðrún Kristinsdóttir píanó
 
 
22. maí 1970
 
Tónleikar helgaðir 200 ára afmæli Beethovens
 
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett f-moll op. 95 (Serioso)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 18 nr. 1
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 59 nr. 1
 
Björn Ólafsson fiðla, Jón Sen fiðla, Ingvar Jónasson víóla, Einar Vigfússon selló