1. starfsár
7. febrúar 1957
Ludwig van Beethoven: Píanótríó B-dúr op. 97 (Erkihertogatríóið)
Franz Schubert: Píanókvintett A-dúr D. 667 (Silungskvintettinn)
Tríó Tónlistarskólans (Árni Kristjánsson píanó, Björn Ólafsson fiðla, Einar Vigfússon selló), Jón Sen víóla, Ervin Köppen kontrabassi
6. mars 1957
Leifur Þórarinsson: Tríó (fl, kl, hn)
Sergei Prokofíev: Flautusónata D-dúr op. 94
Ludwig van Beethoven: Kvintett Es-dúr op. 16 (pn, ób, kl, hn, fg)
Rögnvaldur Sigurjónsson píanó, Ernst Normann flauta, Paul Pudelski óbó, Egill Jónsson klarínetta, Herbert Hriberschek horn, Hans Ploder fagott
27. mars 1957
Richard Strauss: Sellósónata F-dúr op. 6
Robert Schumann: Fantasiestücke op. 73 (kl, pn)
Johannes Brahms: Tríó a-moll op. 114 (pn, kl, se)
Jórunn Viðar píanó, Egill Jónsson klarínetta, Einar Vigfússon selló
9. maí 1957
Franz Schubert: Fantasía C-dúr D. 934 (fi, pn)
Ludwig van Beethoven: Fiðlusónata A-dúr op. 47 (Kreutzersónatan)
Björn Ólafsson fiðla, Árni Kristjánsson píanó
2. starfsár
28. nóvember 1957
Dímítríj Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 1 op. 49
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett G-dúr op. 18 nr. 2
Strengjakvartett Tónlistarskólans (Björn Ólafsson fiðla, Josef Felzmann fiðla, Jón Sen víóla, Einar Vigfússon selló)
27. janúar 1958
Franz Schubert: Strengjakvintett C-dúr D. 956
Wolfgang Amadeus Mozart: Klarínettukvintett A-dúr K. 581
Egill Jónsson klarínetta, Björn Ólafsson fiðla, Josef Felzmann fiðla, Jón Sen víóla, Einar Vigfússon selló, Jóhannes Eggertsson selló
3. mars 1958
Joseph Haydn: Kvintett f. blásara
W. Goldschmidt: Tríó (kl, hn, fg)
Wolfgang Amadeus Mozart: Divertimento K. 229 (2 kl, fg)
Gioacchino Rossini: Kvartett nr. 1 (fl, kl, hn, fg)
Ernst Normann flauta, Egill Jónsson klarínetta, Vilhjálmur Guðjónsson klarínetta, Herbert Hriberschek horn, Hans Ploder fagott
30. mars 1958
Ludwig van Beethoven: Sellósónata A-dúr op. 69
Franz Schubert: Píanótríó B-dúr D. 898
Jón Nordal píanó, Ingvar Jónasson fiðla, Einar Vigfússon selló
12. maí 1958
Joseph Haydn: Strengjakvartett C-dúr op. 76 nr. 3 (Keisarakvartettinn)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett F-dúr op. 59 nr. 1
Björn Ólafsson fiðla, Josef Felzmann fiðla, Jón Sen víóla, Einar Vigfússon selló
2. júní 1958
Johann Sebastian Bach: Svíta nr. 6 f. einleiksselló D-dúr BWV 1012
Zoltán Kodály: Sónata f. einleiksselló op. 8
Erling Blöndal Bengtsson selló
3. starfsár
16. nóvember 1958
Wolfgang Amadeus Mozart: Strengjatríó (Divertimento) Es-dúr K. 563*
Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsert nr. 3 G-dúr BWV 1048
*Björn Ólafsson fiðla, Þorvaldur Steingrímsson fiðla, Josef Felzmann fiðla, *Jón Sen víóla, Sveinn Ólafsson víóla, Indriði Bogason víóla, *Einar Vigfússon selló, Jóhannes Eggertsson selló, Klaus-Peder Doberitz selló
7. desember 1958
Georg Philipp Telemann: Sónata a-moll (va da gamba, semball)
Dieterich Buxtehude: Sónata D-dúr (va da gamba, semball)
Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsert nr. 2 F-dúr BWV 1047
Klaus Peder Doberitz víóla da gamba, Gísli Magnússon semball
Egill Jónsson klarínetta, Ernst Normann flauta, Hubert Taube óbó, Björn Ólafsson fiðla, Einar Vigfússon selló; Þorvaldur Steingrímsson fiðla, Jón Sen fiðla, Josef Felzmann fiðla, Ingvar Jónasson fiðla, Sveinn Ólafsson víóla, Indriði Bogason víóla, Jóhannes Eggertsson selló, Einar B. Waage kontrabassi
26. mars 1959
Johannes Brahms: Vier ernste Gesänge op. 121
Pjotr Tsjajkovskí: Píanótríó a-moll op. 50
Kristinn Hallsson bassi, Tríó Tónlistarskólans (Árni Kristjánsson píanó, Björn Ólafsson fiðla, Einar Vigfússon selló)
26. apríl 1959
Andrea Gabrieli: Ricercar del duodecimo tuono
Wolfgang Amadeus Mozart: Fantasía f-moll K. 594
Pauline Hall: Svíta f. blásarakvintett
František Bartoš: Svíta f. blásarakvintett
Václav Trojan: Blásarakvintett
Ernst Normann flauta, Hubert Taube óbó, Egill Jónsson klarínetta, Herbert Hriberschek horn, Hans Ploder fagott
3. júní 1959
Franz Schubert: Strengjakvartett d-moll D. 810 (Dauðinn og stúlkan)
Georg Friedrich Händel: Passakalía úr sembalsvítu g-moll HWV 432, umr. Johan Halvorsen (fi, va)
Maurice Ravel: Strengjakvartett F-dúr
Óþekkt tónskáld: Tvö armensk þjóðlög útsett f. strengjakvartett
Komitas-kvartettinn frá Sovét-Armeníu (Avet Gabrieljan fiðla, Rafael Davidjan fiðla, Henrich Talaljan víóla, Sergei Aslamazjan selló)
15. júlí 1959
Ludwig van Beethoven: Sellósónata D-dúr op. 102 nr. 2
Johann Sebastian Bach: Svíta nr. 5 f. einleiksselló c-moll BWV 1011
Johannes Brahms: Sellósónata e-moll op. 38
Erling Blöndal Bengtsson selló, Árni Kristjánsson píanó
4. starfsár
8. nóvember 1959
Arcangelo Corelli: Concerto grosso g-moll op. 6 nr. 8 (Jólakonsertinn)
Johann Sebastian Bach: Brandenborgarkonsert nr. 4 G-dúr BWV 1049
Einleikarar: Gilbert Jespersen flauta, Horst Tippmann flauta, Björn Ólafsson fiðla, Þorvaldur Steingrímsson fiðla, Einar Vigfússon selló
Strengjasveit undir forystu Björns Ólafssonar: Jón Sen fiðla, Ingvar Jónasson fiðla, Josef Felzmann fiðla, Óskar Cortes fiðla, Einar G. Sveinbjörnsson fiðla, Sveinn Ólafsson víóla, Indriði Bogason víóla, Jóhannes Eggertsson selló, Ervin Köppen kontrabassi, Páll Ísólfsson semball
7. febrúar 1960
Arcangelo Corelli: Concerto grosso F-dúr op. 6 nr. 9
Arcangelo Corelli: Concerto grosso c-moll op. 6 nr. 3
Antonio Vivaldi: Konsert d-moll op. 3 nr. 11 (úr L’estro armonico)
Einleikarar: Björn Ólafsson fiðla, Jón Sen fiðla, Einar Vigfússon selló
Strengjasveit undir forystu Björns Ólafssonar: Þorvaldur Steingrímsson fiðla, Ingvar Jónasson fiðla, Josef Felzmann fiðla, Óskar Cortes fiðla, Einar G. Sveinbjörnsson víóla, Sveinn Ólafsson víóla, Jóhannes Eggertsson selló, Einar B. Waage kontrabassi, Magnús Blöndal Jóhannsson semball
28. febrúar 1960
„150 ára afmæli pólska tónskáldins Fr. Chopin“
Frédéric Chopin: Píanótríó g-moll op. 8
Frédéric Chopin: Sellósónata g-moll op. 65
Jórunn Viðar píanó, Björn Ólafsson fiðla, Einar Vigfússon selló
5. apríl 1960
Joseph Haydn: Divertimento f. blásara (með Choral St. Antoni)
Gyula Dávid: Blásarakvintett
Finn Høffding: Blásarablásara
Antoine Reicha: Blásarakvintett
Peter Ramm flauta, Karel Lang óbó, Gunnar Egilson klarínetta, Herbert Hriberschek horn, Hans Ploder fagott
3. júní 1960
Antonio Rosetti: Blásarakvintett Es-dúr
Samuel Barber: Summer Music f. blásarakvintett op. 31
Walter Piston: Three pieces f. flautu, klarínettu og fagott
Carl Nielsen: Blásarakvintett op. 43
The Philadelphia Woodwind Quintet (Robert F. Cole flauta, Wayne Raper óbó, Anthony Gigliotti klarínetta, Mason Jones horn, Sol Schoenback fagott)