Notus-tríóið hefur starfað frá árinu 2009. Tríóið skipa Ásdís Runólfsdóttir víóluleikari, Pamela De Sensi þverflautuleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir píanóleikari. Þær eru allar kennarar við Tónlistarskóla Kópavogs.
Að þessu sinni leikur Martin Frewer á víólu í stað Ásdísar.