55. starfsár
1. tónleikar, 26. sept. 2010:
R. Schumann: Píanótríó nr. 1 í d-moll, op. 63
Þórður Magnússon: Scherzo
J. Brahms: Píanótríó nr. 3 í c-moll, op. 101
Trio Nordica: Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Mona Kontra, píanó.
2. tónleikar, 17. okt. 2010:
Jan Dismas Zelenka: Sónata I í F-dúr fyrir tvö óbó, fagott og basso continuo
Jan Dismas Zelenka: Sónata VI í c-moll fyrir tvö óbó, fagott og basso continuo
Béla Bartók: Strengjakvartett nr. 3 Sz 85
Camerarctica: Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla;
Bryndís Pálsdóttir, fiðla; Svava Bernharðsdóttir, víóla;
Sigurður Halldórsson, selló; Eydís Franzdóttir, óbó; Peter Tompkins, óbó;
Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott; Guðrún Óskarsdóttir, sembal.
3. tónleikar, 14. nóv. 2010:
L.v. Beethoven: Strengjatríó op. 9 nr. 3 í c-moll
J.S. Bach: Goldberg-tilbrigðin umskrifuð fyrir strengjatríó
Ari Þór Vilhjálmsson, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla;
Sigurgeir Agnarsson, selló.
4. tónleikar, 23. jan. 2011:
Jan Vanhal ( 1739-1813 ): Trio í Es-dúr op 20 no 5
Alban Berg ( 1885-1935 ): Adagio úr Kammerkonzert
Jónas Tómasson (1946 ): La belle jardniére
Darius Milhaud ( 1892-1974 ): Suite op 157b
Igor Stravinsky ( 1882-1971 ): L´Histoire du Soldat - Suite
Sírajón: Laufley Sigurðardóttir, fiðla; Einar Jóhannesson, klarínetta; Anna Áslaug Ragnarsdóttir, píanó.
5. tónleikar, 20. feb.2011.
Felix Mendelssohn Strengja-oktett Es-dúr op. 20 (1825)
George Enescu Strengja-oktett C-dúr op. 7 (1900)
Fiðlur: Sigrún Eðvaldsdóttir, Zbigniew Dubik, Sif Tulinius, Helga Þóra Björgvinsdóttir
Lágfiðlur: Ásdís Valdimarsdóttir, Þórunn Ósk Marinósdóttir
Knéfiðlur: Bryndís Halla Gylfadóttir, Sigurgeir Agnarsson.
56. starfsár
1. tónleikar, 25. sept. 2011
A. Schönberg: Verklaerte Nacht, sextett op. 4
P. Tchaikovsky: Souvenir de Florence, sextett d-moll op 70.
Flytjendur: Ari Þór Vilhjálmsson og Pálína Árnadóttir, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir og Þórarinn Már Baldursson, víóla; Sigurgeir Agnarsson og Hrafnkell Orri Egilsson, selló.
2. tónleikar, 23. okt. 2011
D. Schostakovitch : Píanótríó no.1, í c-moll op.8
A. Babadjanian: Píanótríó í fís-moll
J. Brahms: Píanótríó no.1, í H-dúr op.8
Trio Nordica: Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Mona Kontra, píanó.
3. tónleikar, 20. nóv. 2011
P. Tchaikovsky: Strengjakvartett nr. 3 í es-moll op. 30
B. Martinu: Strengjakvartett nr. 3
L. Janacek: Strengjakvartett nr. 2 (Ástarbréf - Intime Briefe)
Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir og Zbigniew Dubik, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Bryndis Halla Gylfadóttir, selló.
4. tónleikar, 22. jan. 2012
Maurice Ravel: Strengjakvartett í F-dúr
Claude Debussy: Strengjakvartett í g-moll op. 10
Ísafoldarkvartettinn: Elfa Rún Kristinsdóttir og Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla; Þórarinn Már Baldursson, víóla; Margrét Árnadóttir, selló,.
5. tónleikar, 19. feb. 2012, 55. afmælistónleikar, í Hörpu kl. 19:30
Jan Dismas Zelenka: Sónata nr. 4 í g-moll fyrir tvö óbó, fagott og fylgirödd
Georg Friedrich Handel: Þrjá aríur úr Níu þýskum aríum fyrir sópran, fiðlu/óbó og fylgirödd:
6. Meine Seele hört im Sehen;
7. Die ihr aus dunklen Grüften den eitlen Mammon grabt;
9. Flammende Rose, Zierde der Erden
Bela Bartók: Strengjakvartett nr. 4
Camerarctica: Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran;
Eydís Lára Franzdóttir og Peter Tompkins, óbó; Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott; Guðrún Óskarsdóttir, sembal;
Hildigunnur Halldórsdóttir og Bryndís Pálsdóttir, fiðla; Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló.
57. starfsár
1. tónleikar, sunnudaginn 30. sept. 2012
J. N. Hummel: Kvintett í es-moll op.87
R. Glière: Svíta fyrir fiðlu og kontrabassa
R. Vaughan-Williams: Kvintett í c-moll
Greta Guðnadóttir, fiðla; Guðrún Þórarinsdóttir, víóla;
Margrét Árnadóttir, selló; Þórir Jóhannsson, kontrabassi;
Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó
2. tónleikar, sunnudaginn 21. okt. 2012
F. Schubert: Sellókvintett í C-dúr D.956 (op. posth. 163)
J. Brahms: Víólukvintett í G-dúr op. 111
Ari Vilhjálmsson (Schubert) og Una Sveinbjarnardóttir (Brahms), fiðla;
Þórunn Ósk Marinósdóttir og Jónína Auður Hilmarsdóttir (Brahms), víóla;
Bryndís Halla Gylfadóttir og Sigurður Bjarki Gunnarsson (Schubert), selló.
3. tónleikar, sunnudaginn 18. nóv. 2012
A. Glazunov: Saxófónkvartett í B-dúr op.109
F. Schmitt: Quatuor pour Saxophones op.102
J. Françaix: Petit Quatuor
Íslenski saxófónkvartettinn: Vigdís Klara Aradóttir, sópran-saxófónn; Sigurður Flosason, alt-saxófónn; Peter Tompkins, tenór-saxófónn; Guido Bäumer, barítón-saxófónn.
4. tónleikar, sunnudaginn 17. feb. 2013
J.D. Zelenka: Tríósónata nr. 2 g-moll ZWV 181
B. Bartók: Strengjakvartett nr. 5 Sz 102
G. Handel: Aríur úr Neun deutsche Arien:
Künft'ger Zeiten eitler Kummer HWV 202
Das zitternde Glänzen der spieglenden Wellen HMV 203
Süsser Blumen Ambraflocken HWV 203
Camerarctica: Hildigunnur Halldórsdóttir og Bryndís Pálsdóttir, fiðlur; Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló; Eydís Franzdóttir og Peter Tompkins, óbó; Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott; Guðrún Óskarsdóttir, semball; Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran.
5. tónleikar, sunnudaginn 17. mars 2013
L. van Beethoven: Strengjakvartett nr. 1 op. 59
C.M von Weber. Klarínettukvintett í B-dúr op. 34
Mist Þorkelsdóttir: Klarínettukvintett, frumflutningur.
Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Zbigniew Dubik, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Einar Jóhannesson, klarínetta.
58. starfsár
1. tónleikar sunnudag 29. sept. 2013
*
Efnisskrá:
L.v. Beethoven: Strengjakvartett í a-moll op. 132
J.C. Arriaga: Strengjakvartett nr. 2 í A-dúr
J. Brahms: Strengjakvartett nr. 1 í c-moll op. 51,1
Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir og Zbigniew Dubik, fiðla; Ásdís Valdimarsdóttir, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló.
2. tónleikar sunnudag 20. okt. 2013
*
Efnisskrá:
G.P. Telemann: Tríósónata fyrir fiðlu, flautu og fylgirödd í
F-dúr TWV 42:f8
G.F. Händel: Þrjár aríur úr Níu þýskum aríum
J.N. Hummel: Klarinettukvartett í Es-dúr WoO 5
B. Bartók: Strengjakvartett nr. 2 op. 17
Flytjendur: Camerarctica: Hallfríður Ólafsdóttir, flauta; Ármann Helgason, klarinetta; Hildigunnur Halldórsdóttir og Bryndís Pálsdóttir, fiðla; Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló.
Marta G.Halldórsdóttir, sópran
Guðrún Óskarsdóttir, semball.
3. tónleikar sunnudag 19. jan. 2014
Efnisskrá:
J.S. Bach: Svítur fyrir einsamla knéfiðlu
nr. 1 í G-dúr BWV 1007
nr. 2 í d-moll BWV 1008
nr. 6 í D-dúr BWV 1012
Flytjandi: Bryndís Halla Gylfadóttir
4. tónleikar sunnudag 23. feb. 2014
*
Efnisskrá:
Anton Reicha: Kvintett f. flautu, óbó, klarinettu, horn og fagott í Es-dúr op. 88,2
Ludwig van Beethoven: Kvintett f. óbó, klarinettu, horn, fagott og píanó í Es-dúr op. 16
Högni Egilsson: Andartak Tetiönu Chornovol (2014 - frumflutningur)
Francis Poulenc: Sextett f. píanó, flautu, óbó, klarinettu, horn og fagott í C-dúr FP 100
Flytjendur: Blásarakvintett Reykjavíkur:
Hallfríður Ólafsdóttir flauta
Daði Kolbeinsson óbó
Einar Jóhannesson klarinetta
Jósef Ognibene horn
Darri Mikaelsson fagott
og
Peter Maté píanó
5. tónleikar sunnudag 16. mars 2014
Efnisskrá:
Bára Grímsdóttir: „Gangan langa“ fyrir flautu, víólu og píanó
(2011 - frumflutningur)
Elín Gunnlaugsdóttir: „Haustið líður óðum á“ - úts. á
þjóðlögum fyrir tríóið (2011 - frumflutningur)
Sergei Prokofiev: Sónata fyrir flautu og píanó, op.94
(1942-3)
Tatyana Nikolayeva: Tríó fyrir flautu, víólu og píanó op. 18 (1958)
Flytjendur : Notus-tríó: Martin Frewer, víóla; Pamela De Sensi, þverflauta; Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó.
59. starfsár
1. tónleikar, sunnudaginn 21. sept. 2014
Efnisskrá:
Frönsk 20.-aldar tónverk fyrir flautu, strengjatríó og hörpu
Albert Roussel: Sérénade op. 30 (1925)
Andre Jolivet: Chant de Linos (1944)
Jean Cras: Quintette (1928)
Jean Francaix: Quintet no. 2 (1989)
Flytjendur: Emilía Rós Sigfúsdóttir, flauta; Katie Buckley, harpa; Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Margrét Árnadóttir, selló
*
2. tónleikar, sunnudaginn 23. nóv. 2014
Efnisskrá:
W. A. Mozart: Fjögur sönglög:
Ridente la calma K 152 (K Anh. 210a)
Das Lied der Trennung K 519
Als Luise K 520
Abendempfindung K 523
W. A. Mozart: Konsert í F-dúr f. píanó og strengi K 413
W. A. Mozart: Klarínettukvartett í B-dúr K 378 (úts. J. André)
Béla Bartók: Strengjakvartett nr.1 BB 52 (Sz 40)
Flytjendur: Camerarctica: Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópran; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Bryndís Pálsdóttir, fiðla; Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló; Ármann Helgason, klarínetta; Örn Magnússon, píanó
*
3. tónleikar, sunnudaginn 18. janúar 2015
Efnisskrá:
Louise Farrenc: Píanókvintett nr. 1 op. 30
Franz Schubert: Kvintett í A-dúr D 667 (Silungskvintettinn)
Flytjendur: Greta Guðnadóttir, fiðla; Guðrún Þórarinsdóttir, víóla; Júlía Mogensen, selló; Þórir Jóhannsson, kontrabassi; Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó
*
4. tónleikar, sunnudaginn 25. jan. 2015
Efnisskrá:
Johann Sebastian Bach: 3 svítur fyrir einleiksselló:
Nr. 3 í C-dúr BWV 1009
Nr. 4 í Es-dúr BWV 1010
Nr. 5 í c-moll BWV 1011
Flytjandi: Bryndís Halla Gylfadóttir, selló
*
5. tónleikar, sunnudaginn 1. mars 2015
Efnisskrá:
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett í F-dúr op. 18 nr. 1
Oliver Kentish: Strengjakvartett, „Against the Dying of the Night“
(Einar B. Pálsson - in memoriam)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett í F-dúr op. 135
Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Joaquin Páll Palomares, fiðla; Ásdís Valdimarsdóttir, víóla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló
*
Starfsár 2015 – 2016
1. tónleikar 27. sept. 2015
Jean Sibelius: Strengjakvartett í d-moll op.56
Felix Mendelssohn: Strengjakvartett nr. 6 í f-moll op.80
Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Pascal La Rosa, fiðla,
Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurgeir Agnarsson, selló
2. tónleikar, sunnudaginn 1. nóv. 2015
Efnisskrá:
Hafliði Hallgrímsson: Strengjakvartett nr. 1 (1989)
Hafliði Hallgrímsson: Strengjakvartett nr. 2 (1990-91)
Claude Debussy: Strengjakvartett í g-moll op.10 (1862-1918)
Flytjendur: Coull Quartet:
Roger Coull og Philip Gallaway, fiðla;
Jonathan Barritt, víóla;
Nicholas Roberts, selló
3. tónleikar, sunnudaginn 22. nóv. 2015
Efnisskrá:
Rebecca Clarke: Prelude, allegro and pastorale f. víólu og klarínettu
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett í G-dúr op.18-2
Johannes Brahms: Kvintett f. klarínettu og strengjakvartett í a-moll op.115
Flytjendur: Nicola Lolli, fiðla; Mark Reedman, fiðla; Ásdís Valdimarsdóttir, víóla; Sigurgeir Agnarsson, selló; Einar Jóhannesson, klarínetta