KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN kammer.is
Ný stjórn tekur við Kammermúsíkklúbbnum frá hausti 2025 – sjá „Um Klúbbinn“ á borðanum hér fyrir ofan
6. tónleikar, sunnudaginn 9. mars 2025 kl. 16:00 L.v.Beethoven: Strengjakvartett nr. 10 í Es-dúr op. 74 (Hörpukvartett) Úlfar Ingi Haraldsson: „Andstæður/Contrasts“ (2023) -- frumflutningur
Una Sveinbjarnard.: Strengjakvartett, „Sjókort“ (2024)
D. Sjostakovítsj: Strengjakvartett nr. 8 í c-moll op. 110
Flytjendur: Strokkvartettinn SIGGI: Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Helga Þóra Björvinsdóttir, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló.
|