KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN, 67. starfsár

Tónleikaskrá 2023 – 2024

 

1. tónleikar, laugardaginn 30. sept. 2023  kl. 16:00


Efnisskrá:
.
Astor Piazzolla:    Tangótónlist umrituð fyrir 2 píanó

Flytjendur:    Domenico Codispoti, píanó; Esteban Ocaña, píanó

       

2. tónleikar, sunnudaginn 1. okt. 2023  kl. 16:00

Efnisskrá:
.
B. Smetana:    Píanótríó í g-moll op. 15

J. Brahms:    Píanótríó nr.1 í H-dúr op. 8

              

Flytjendur:   Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;

      Domenico Codispoti, píanó

 

3. tónleikar, sunnudaginn 22. okt. 2023  kl. 16:00

Efnisskrá
.
F. Poulenc:    Sónata fyrir flautu og píanó

         Sónata fyrir klarínettu og fagott

         Elégie fyrir horn og píanó

         Sónata fyrir klarínettu og píanó

         Tríó fyrir óbó, fagott og píanó

         Sextett fyrir blásarakvintett og píanó

  

Flytjendur:   Pamela De Sensi, flauta; Eydís Franzdóttir, óbó;

      Ármann Helgason, klarínetta; Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott;

      Joseph Ognibene, horn; Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó

 

4. tónleikar, sunnudaginn 12. nóv. 2023  kl. 16:00

EFNI

L.v.Beethoven:   Strengjakvartett í F-dúr, op.18  nr.1

Finnur Karlsson:   „Ground“ (2021) fyrir strengjakvartett

R. Schumann:   Píanókvintett í Es-dúr op.44

 

Flytjendur:   Bjarni Frímann Bjarnason, píanó og

      Strokkvartettinn SIGGI:   Una Sveinbjarnardóttir, fiðla;

      Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla;

      Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló


5.
tónleikar, sunnudaginn 21. jan. 2024  kl. 16:00


Efnisskrá

Benjamin Britten:    "Three Divertimenti" fyrir strengjakvartett
                                  (I. March, II. Waltz, III. Burlesque)

Samuel Barber:   Strengjakvartett op. 11

John Speight:      Kviksjá II – A sad song and a rondo fyrir klarínettu og  strengjakvartett (frumflutningur)

Charles Ives:        Largo fyrir fiðlu, klarínettu og píanó S.73

Aaron Copland:   Sextett fyrir klarínettu, strengjakvartett og píanó

 

Flytjendur:   CAMERARCTICA: Ármann Helgason, klarínetta; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Bryndís Pálsdóttir, fiðla;    Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló;
Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó

 

6. tónleikar, sunnudaginn 4. feb. 2024  kl. 16:00

Efnisskrá:

R. Schumann:  Strengjakvartett Nr. 1, a-moll op. 41, 1

J. Brahms:       Klarínettukvintett, h-moll op. 115

 

Flytjendur:   Arngunnur Árnadóttur, klarínetta og     

          KORDO-kvartettinn:   Vera Panitch, fiðla; Páll Palomares, fiðla;

      Þórarinn Már Baldursson, víóla og Hrafnkell Orri Egilsson, selló