Tónleikaskrá Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2020-2021
Norðurljósasalur Hörpu
1. tónleikar, sunnudaginn 27. sept. 2020 kl. 16:00
Efnisskrá:
Reynaldo Hahn: A Chloris
Jacques Ibert: Pièce pour flûte seule
Lili Boulanger: Nocturne og Cortège
Maurice Ravel: Sónata fyrir fiðlu og selló
Deux Mélodies Hébraïques:
Kaddisch
L’énigme éternelle
Claude Debussy: Syrinx
Sónata fyrir selló og píanó
Maurice Ravel: Chansons Madécasses:
Nahandove
Aoua
Il est doux
Flytjendur: Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzosópran; Edda Erlendsdóttir, píanó;
Emilía Rós Sigfúsdóttir, þverflauta; Auður Hafsteinsdóttir, fiðla;
Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;
2. tónleikar, sunnudaginn 28. feb. 2021 kl. 16:00
Efni:
Hildigunnur Rúnarsdóttir: Kammeróperan Traversing the Void
Texti eftir Josephine Truman
(frumflutningur)
Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir, sópran og Camerarctica:
Hildigunnur Halldórsdóttir & Bryndís Pálsdóttir, fiðla; Svava Bernharðsdóttir, víóla;
Sigurður Halldórsson, selló; Eydís Franzdóttir, óbó; Ármann Helgason, klarinetta.
3. tónleikar, sunnudaginn 7. mars 2021 kl. 16:00
Efnisskrá:
L. v. Beethoven: Píanótríó í B-dúr op. 97 „Erkihertogatríóið“
J. Brahms: Píanótríó nr. 3 í c-moll op. 101
.
Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;
Domenico Codispoti, píanó
4. tónleikar, sunnudaginn 14. mars 2021 kl. 16:00
Efnisskrá:
Finnur Karlsson: Hrafnaþing (2013) Stengjakvartett í þremur þáttum (ca.10 mín.)
Fanny Mendelssohn: Strengjakvartett í Es-dúr (ca. 23 mín.)
Ludwig van Beethoven: Strengjakvartett nr.16 op 135 í F-dúr "Es muss sein!"
Flytjendur: Strokkvartettinn Siggi:
Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla;
Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló
.
5. tónleikar, sunnudaginn 21. mars 2021 kl. 16:00
Efnisskrá:
Felix Mendelssohn: Píanótríó í d-moll op. 49
Johannes Brahms: Píanótríó nr. 2 í C-dúr op. 87
.
Flytjendur: Auður Hafsteinsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Mathías Halvorsen, píanó.
Fyrirhuguðum tónleikum í október og nóvember 2020 sem og í janúar 2021 var frestað vegna samkomubanns.
Vegna aðstæðna í samfélaginu hefur nokkrum sinnum þurft að endurskoða áætlanir um tónleikahald.
Enn ríkir talsverð óvissa um tónleika Kammermúsíkklúbbsins á yfirstanandi vetri.
Dagskráin sem tilgreind er hér að ofan er því kynnt með þeim fyrirvara að aðstæður leyfi tónleikahaldið þegar þar að kemur.
Tilkynningar um breytingar verða sendar (og birtar hér) jafnskjótt og þær liggja fyrir.
Febrúar 2021