KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN -- drög að skrá 2021-22
Tónleikum fyrirhuguðum í okt. og nóv. 2020 sem og í jan. 2021 hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna Covid-19.
(Sjá breytta tónleikadagskrá vetrarins hér)
2. [4.] tónleikar, sunnudaginn 21. feb. 2021 kl. 16:00
L. v. Beethoven: Píanótríó í B-dúr op. 97 „Erkihertogatríóið“
J. Brahms: Píanótríó nr. 3 í c-moll op. 101
Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;
Domenico Codispoti, píanó