Á NÆSTA VETRI ERU RÁÐGERÐIR EFTIRFARANDI TÓNLEIKAR

27. sept. 2020 Edda Erlendsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir o.fl.: Verk eftir frönsk
tónskáld.

18. okt. 2020 Ssens trio frá Noregi: Strengjatríó eftir Beethoven og Hafliða
Hallgrímsson.

8. nóv. 2020 Josephine Truman og Camerarctica: Kammerópera eftir
Hildigunni Rúnarsdóttur.

17. jan. 2021 Ari Þór Vilhjálmsson, Sivan Magen, hörpuleikari o.fl.: Verk eftir Ravel
og Mozart f. hörpu og strengi.

21. feb. 2021 Sigrún Eðvaldsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Domenico Codispoti:
Píanótríó eftir Beethoven o.fl.

14. mars 2021 Strokkvartettinn Siggi: Kvartettar eftir Beethoven og íslensk
tónskáld.

Ráðgert er að halda tónleika á árinu 2021 til heiðurs Astor Piazzolla en þá verður öld liðin frá fæðingu hans.