KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN             kammer.is          

Tónleikaskrá vetrarins 2024–2025 (drög)

24. sept. 2024: Tríó eftir Haydn, Önnu Linh Nguyen Berg, Weinberg og Beethoven.
Flytjendur: Ssens-tríóið frá Noregi

6. okt. 2024: Schönberg: Verklärte Nacht, Tchaikovsky: Souvenir de Florence
Flytjendur: Ari Þór Vilhjálmsson, Páll Palomares, Þórunn Ósk Marinósdóttir, Rita Porfiris, Sigurgeir Ágnarsson, Sigurður Bjarki Gunnarsson

3. nóv. 2024: Píanókvartettar
Flytjendur: Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla; Anna Elísabet Sigurðardóttir, víóla; Hrafnhildur Marta Guðmundsd., selló; Þóra Kristín Gunnarsd., píanó

19. jan. 2025: Flytjendur: KORDO-kvartettinn

9. feb. 2025: Verk eftir Darius Milhaud, Jean Françaix og Ravel
Flytjendur: Camerarctica

9. mars. 2025: Flytjendur: Strokkvartettinn SIGGI

Efnisskrá fyrir tónleikana 19.jan. og 9.mars er ekki endanlega ákveðin en stefnt er að því að flytja einn af síðustu kvartettum Beethovens og „Kvartett um endalok tímans“ eftir Messiaen auk annarra öndvegisverka en með því lýkur 68 ára samfelldu tónleikahaldi Kammermúsíkklúbbsins.

1. feb. 2024