Tónleikaskrá Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2018-2019
Norðurljósasalur Hörpu, sunnudaga kl. 16

1. tónleikar, sunnudaginn 16. sept. 2018  kl. 16:00

László Weiner:   Dúó fyrir fiðlu og víólu

Zoltan Kodaly:   Serenade  (Serenata) fyrir 2 fiðlur og víólu op. 12

Edward Elgar:   Píanókvintett í a-moll op. 84

         

Flytjendur:   Anton Miller, fiðla; Guðný Guðmundsdóttir, fiðla; Rita Porfiris, víóla;

      Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Bjarni Frímann Bjarnason, píanó

    

2. tónleikar, sunnudaginn 14. okt. 2018  kl. 16:00

J. Haydn:       Tríó í G-dúr fyrir flautu selló og píanó Hob. XV: 15 

Jórunn Viðar:    Dans  f. flautu selló og píanó

Þorkell Sigurbjörnsson:    Skiptar skoðanir f. flautu selló og píanó

J. N. Hummel:   Tríó fyrir flautu, selló og píanó op. 78

Atli Heimir Sveinsson:    Intermezzo úr Dimmalimm f. flautu og píanó

Atli Heimir Sveinsson:    Tempo di tango úr sellósónötu f. selló og píanó

Philippe Gaubert:    Trois Aquarelles  f. flautu selló og píanó               

 

Flytjendur:   Áshildur Haraldsdóttir, flauta; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;

      Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó

         

3. tónleikar, sunnudaginn 18. nóv. 2018  kl. 16:00

W. A. Mozart:   Arían L'amero, saro costante  úr Il re pastore,

Vaughan Williams:   Along the Field - ljóðabálkur fyrir sópran og fiðlu

Sveinbjörn Sveinbjörnsson:   Píanótríó í a-moll

Snorri Sigfús Birgisson:   "Lysting er sæt að söng" fyrir sópran og selló

L. v. Beethoven:   Úts. á skoskum þjóðlögum fyrir sópran og píanótríó

 

Flytjendur:   Hallveig Rúnarsdóttir, sópran; Guðný Guðmundsdóttir, fiðla;

      Ragnar Jónsson, selló; Richard Simm, píanó

 

4. tónleikar, sunnudaginn 20. jan. 2019  kl. 16:00

Alfred Schnittke:   Píanókvartett

Sergei Prokofieff:   Sónata fyrir 2 fiðlur

A.-F. Servais:    Tilbrigði við „Eldgamla Ísafold“

Béla Bartók:   Píanókvintett

 

Flytjendur:   Ari Þór Vilhjálmsson, fiðla, Sigurbjörn Bernharðsson, fiðla;

      Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurgeir Agnarsson, selló;

      Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó

 

5. tónleikar, sunnudaginn 3. feb. 2019  kl. 16:00

Johannes Brahms:   Klarínettutríó í a-moll op. 114

Felix Mendelssohn:   Strengjakvartett í Es-dúr op 44.3

Franz Schubert:      Der Hirt auf dem Felsen

 

Flytjendur:   Camerarctica:

      Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran;  Ármann Helgason klarínett;

      Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Bryndís Pálsdóttir, fiðla;

      Svava Bernharðsdóttir, víóla;    Sigurður Halldórsson, selló;

      Örn Magnússon, píanó

    

6. tónleikar, sunnudaginn 24. feb. 2019  kl. 16:00

W. A. Mozart:   Divertimento í F-dúr, K 138

A. Webern:      Langsamer Satz í Es-dúr

I. Stravinsky:   Three Pieces for String Quartet

L. v. Beethoven:    Strengjakvartett nr. 13 í  B-dúr op 130

              

Flytjendur:   Strokkvartettinn Siggi:

      Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla;

      Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló

 

Tónleikarnir eru haldnir í Hörpu (Norðurljósum)                                                             Ágúst  2018

Fyrirvari er um breytingar