KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN kammer.is 5. tónleikar, sunnudaginn 12. feb. 2023 kl. 16:00
Efni: L. v. Beethoven: Strengjakvartett nr. 6 í B-dúr op 18 nr. 6 Atli Heimir Sveinsson: Strengjakvartett nr. 2 Sofia Gubaidulina: Píanókvintett (1957) Flytjendur: Strokkvartettinn SIGGI: Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló ásamt Mathias Halvorsen, píanó
|