KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN -- drög að skrá 2021-22

 Tónleikum fyrirhuguðum í okt. og nóv. 2020 sem og í jan.  2021 hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna Covid-19. Endurskoðaða dagskrá vetrarins má sjá hér.

2. tónleikar, sunnudaginn 28. feb. 2021 kl. 16:00

Efni:
Hildigunnur Rúnarsdóttir:   Kammeróperan Traversing the Void 
          Texti eftir Josephine Truman

             (frumflutningur)

 
Flytjendur:   Hallveig Rúnarsdóttir, sópran og Camerarctica:

Hildigunnur Halldórsdóttir & Bryndís Pálsdóttir, fiðla; Svava Bernharðsdóttir, víóla;
Sigurður Halldórsson, selló; Eydís Franzdóttir, óbó; Ármann Helgason, klarinetta.


3. tónleikar, sunnudaginn 7. mars 2021  kl. 16:00

Efnisskrá:
L. v. Beethoven:    Píanótríó í B-dúr op. 97 „Erkihertogatríóið“

J. Brahms:            Píanótríó nr. 3 í c-moll op. 101
  

Flytjendur:   Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla; Bryndís Halla Gylfadóttir, selló;
                     Domenico Codispoti, píanó