Þriðju tónleikar Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2019-2020
Norðurljósasalur Hörpu

3. tónleikar, sunnudaginn 17. nóv. 2019  kl. 16:00

Efni:

Louise Farrenc:    Klarínettutríó í Es-dúr op. 44
Franz Schubert:        Der Hirt auf dem Felsen
Johannes Brahms:    Klarínettutríó í a-moll op. 114

Flytjendur:    Camerarctica:
        Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað, sópran; Ármann Helgason, klarínetta;
        Sigurður Halldórsson, selló; Aladár Rácz, píanó