KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN             kammer.is           

Tónleikar veturinn 2023–2024 (drög, febrúar 2022)

30. sept. 2023: Piazzolla: Tangótónlist
Flytjendur: Domenico Codispoti, píanó; Esteban Ocaña, píanó

1. okt. 2023: Píanótríó eftir Schubert og Smetana
Flytjendur: Sigrún Eðvaldsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Domenico Codispoti

22. okt. 2023: Poulenc: Ýmis verk
Flytjendur: Pamela De Sensi o.fl.

12. nóv. 2023: Efnisskrá ákveðin síðar
Flytjendur: Strokkvartettinn SIGGI

21. jan. 2024: Efnisskrá ákveðin síðar
Flytjendur: Camerarctica

11. feb. 2024: Verk fyrir strokkvartett eftir Beethoven og Schubert.
Flytjendur: KORDO-kvartettinn