Sjá hér drög að tónleikaskrá næsta vetrar.

Sjöttu og síðustu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2019-2020 hefur verið FRESTAÐ til hausts vegna COVID-19 veirunnar -- munið að geyma félagskort vetrarins 2019–20 sem gilda áfram.

6. tónleikar, sunnudaginn 15. mars 2020  kl. 16:00
Efni:

M. Weinberg:    Píanókvintett op. 18    
A Dvorák:    Píanókvintett í A-dúr op. 81
            
Flytjendur:    Daniel Sepec, fiðla; Konstanze Lerbs, fiðla; Ásdís Valdimarsdóttir, víóla; Michael Stirling, selló;  Elisaveta Blumina, píanó