Fyrstu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2018-2019
Norðurljósasalur Hörpu sunnudag 16. september 2018 kl. 16


Efnisskrá:

László Weiner:   Dúó fyrir fiðlu og víólu

Zoltan Kodaly:   Serenade  (Serenata) fyrir 2 fiðlur og víólu op. 12

Edward Elgar:   Píanókvintett í a-moll op. 84

         

Flytjendur:   Anton Miller, fiðla; Guðný Guðmundsdóttir, fiðla; Rita Porfiris, víóla;

      Bryndís Halla Gylfadóttir, selló; Bjarni Frímann Bjarnason, píanó