Fjórðu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2016-2017
sunnudaginn 22. jan. 2017  í Hörpu (Norðurljósum) kl. 17:00

Efnisskrá:

Louise Farrenc        Píanókvintett nr. 2, E-dúr op. 31 (1840)
Felix Mendelssohn:  Píanósextett, D-dúr op. 110 (1824)


Flytjendur
:  
Greta Guðnadóttir, fiðla
Guðrún Þórarinsdóttir, víóla
Jónína Auður Hilmarsdóttir, víóla
Bryndís Björgvinsdóttir, selló  
Þórir Jóhannsson, kontrabassi
Ingunn Hildur Hauksdóttir,  píanó