Fimmtu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins veturinn 2019-2020
Norðurljósasalur Hörpu

5. tónleikar, sunnudaginn 8. mars. 2020  kl. 16:00

Efni:

L. v. Beethoven:      Strengjakvartett í c-moll  op.18 no.4
 Veronique Vaka:     "Flowen" strengjakvartett nr.1 (frumflutningur)
 Oliver Kentish:        Mantra (frumflutningur)
 L. v. Beethoven:     Strengjakvartett í f-moll op.95 "Serioso"
    
Flytjendur:    Strokkvartettinn Siggi:
        Una Sveinbjarnardóttir, fiðla; Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla;
        Þórunn Ósk Marinósdóttir, víóla; Sigurður Bjarki Gunnarsson, selló