KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN             kammer.is          

.

5. tónleikar, sunnudaginn 21. jan. 2024  kl. 16:00


Efnisskrá

Samuel Barber:   Strengjakvartett op. 11

John Speight:   Kviksjá II – A sad song and a rondo

         fyrir klarínettu og strengjakvartett (frumflutningur)

Charles Ives:   Largo fyrir fiðlu, klarínettu og píanó S.73

Aaron Copland:   Sextett fyrir klarínettu, strengjakvartett og píanó

 

Flytjendur:   CAMERARCTICA: Ármann Helgason, klarínetta; Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla; Bryndís Pálsdóttir, fiðla;    Svava Bernharðsdóttir, víóla; Sigurður Halldórsson, selló;
Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanó