KAMMERMÚSÍKKLÚBBURINN  kammer.is

 Ný stjórn tekur við Kammermúsíkklúbbnum frá hausti 2025 – sjá „Um Klúbbinn“ á borðanum hér fyrir ofan

Dagskrá vetrarins 2025–2026 -- drög

28. sept. 2025  Fiðlusónata og píanótrió eftir Ravel o.fl.

      Flytjendur: Ari Þór Vilhjálmsson, Sigurgeir Agnarsson og Liam Kaplan

  9. nóv. 2025 Mozart: Kegelstatt-tríó og margt fleira

        Flytjendur: Ásdís Valdimarsdóttir, Grímur Helgason og Elisaveta Blumina

18. jan. 2026 Strengjakvartettar

        Flytjendur: Rannveig Marta Sarc, Herdís Mjöll Guðmundsdóttir,                                                Brian Hong og  Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir

15. mars 2026 Sjostakóvitsj: Fiðlusónata, víólusónata og píanótríó

        Flytjendur: Judith Ingólfsson, Vladimir Stoupel og Bryndís Halla Gylfadóttir

   3. maí 2026 Strokkvartettinn SIGGI, efnisskrá ákveðin síðar